Náðu í appið
Bridge of Dragons

Bridge of Dragons (1999)

A Bridge of Dragons

"He will bring her back alive whatever the cost."

1 klst 32 mín1999

Hinn harðsvíraði og kaldi málaliði Warchild vinnur fyrir manninn sem sá um stríðsþjálfun hans og uppeldi, hinn gráðuga herforingja Ruechang.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Hinn harðsvíraði og kaldi málaliði Warchild vinnur fyrir manninn sem sá um stríðsþjálfun hans og uppeldi, hinn gráðuga herforingja Ruechang. Ruechang ætlar sér að ná yfirráðum yfir landinu með því að giftast Halo prinsessu. En Halo kemst að því að Ruechang drap föður hennar til að ná meiri völdum en hann hafði í þjónustu konungsins og ákveður því að flýja. Warchild er sá sem þarf að færa hana aftur til Ruechang, en það sem enginn hafði búist við gerist... Warchild og Halo verða ástfangin og saman takast þau á við herafla Ruechangs...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nu ImageUS
Millennium MediaUS