Náðu í appið
A Simple Plan

A Simple Plan (1998)

"They've worked hard all their lives, but they still can't afford the American Dream. Stealing it is even better."

2 klst 1 mín1998

Þrír ólíkir menn finna flak af flugvél inni í skógi á aðfangadag, inni í flakinu finna þeir látinn flugmann og 4,4 milljón Bandaríkjadali í peningum.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic81
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Þrír ólíkir menn finna flak af flugvél inni í skógi á aðfangadag, inni í flakinu finna þeir látinn flugmann og 4,4 milljón Bandaríkjadali í peningum. Þeir ákveða að geyma peningana fram á vor og sjá hvort einhver vitjar þeirra þangað til. Ef enginn kemur ætla þeir að skipta fengnum á milli sín og flytja burt úr bænum. Þangað til sverja þeir að halda málinu leyndu. En leyndarmál sem þetta er erfitt að halda og brátt er allt komið í bál og brand á milli félaganna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Mutual Film CompanyUS
Savoy PicturesUS
BBCGB
MarubeniJP
Tele MünchenDE

Gagnrýni notenda (7)

★★★★☆

Ágætis skemmtun. Fjallar um það hve menn geta gengið langt fyrir peninga. Mjög stýlísk mynd veðurfarslega séð og þá er ég að meina að snjór er hér verulega áberandi, mikil áhersla ...

Þessi mynd er einkar vel leikin. Ég sá hana reyndar fyrir 5 mánuðum síðan. Mjög raunveruleg og mjög sannfærandi, einmitt það sem vantar í Kanann. Ég hef ekkert nema gott um þessa mynd a...

★★★★★

Þrælgóð mynd í alla staði. Sýnir öllum að ekki borgar sig að slá eign sinni á annara manna peninga. Allir leikarar standa sig vel í þessari mynd. Fonda sýnir þrælsterkan leik, langt s...

Tveir treggáfaðir vinir og háskólagenginn bróðir annars þeirra finna fyrir tilviljun flak af lítilli flugvél í afskekktu skóglendi, sem enginn virðist vita neitt um, því það er á kafi...

Allir þeir sem séð hafa "A Simple Plan" eru nær undantekningalaust sammála um að þessi frábæra mynd sé ein af þeim betri sem gerðar voru á síðasta ári. Þetta er magnaður sálfræðit...

A Simple Plan er ein af bestu spennumyndum síðasta árs, og þakka ég frábæru handriti Scott B. Smith fyrir það, en handritið er byggt á skáldsögu hans. Myndin fjallar um það hvernig græ...

Vel gerð mynd sem fjallar um þrjá menn (bræður og vin þeirra) í smábæ sem finna einn vetrardag flugvélarbrak í óbyggðum og við nánari skoðun kemur í ljós að í brakinu er ferðatask...