Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Mirrors 2 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi
90 MÍNEnska

Mirrors 2 er sjálfstætt framhald af spennutryllinum Mirrors frá 2008, en í þessari mynd er aðalpersónan Max öryggisvörður í verslun nokkurri. Fékk hann vinnuna þegar forveri hans í starfinu fékk taugaáfall á vinnustaðnum af óþekktum ástæðum. Starfið virðist ósköp venjulegt í fyrstu, en ekki líður á löngu áður en stúlka fer að birtast í speglunum... Lesa meira

Mirrors 2 er sjálfstætt framhald af spennutryllinum Mirrors frá 2008, en í þessari mynd er aðalpersónan Max öryggisvörður í verslun nokkurri. Fékk hann vinnuna þegar forveri hans í starfinu fékk taugaáfall á vinnustaðnum af óþekktum ástæðum. Starfið virðist ósköp venjulegt í fyrstu, en ekki líður á löngu áður en stúlka fer að birtast í speglunum í búðinni, en Max er sá eini sem sér hana. Þegar vinnufélagarnir fara að týna lífinu á hrottalegan hátt verður tilveran svo skyndilega mun hrotta- og hættulegri fyrir Max, sem reynir hvað hann getur til að hafa stjórn á aðstæðum, en án árangurs. Brátt þarf hann að grípa til örþrifaráða til að ráða niðurlögum hinnar dularfullu stúlku sem sést bara í speglunum og virðist óstöðvandi í því að herja á hann. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn