Náðu í appið
Mirrors 2

Mirrors 2 (2010)

"The terror lives on."

1 klst 26 mín2010

Mirrors 2 er sjálfstætt framhald af spennutryllinum Mirrors frá 2008, en í þessari mynd er aðalpersónan Max öryggisvörður í verslun nokkurri.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Mirrors 2 er sjálfstætt framhald af spennutryllinum Mirrors frá 2008, en í þessari mynd er aðalpersónan Max öryggisvörður í verslun nokkurri. Fékk hann vinnuna þegar forveri hans í starfinu fékk taugaáfall á vinnustaðnum af óþekktum ástæðum. Starfið virðist ósköp venjulegt í fyrstu, en ekki líður á löngu áður en stúlka fer að birtast í speglunum í búðinni, en Max er sá eini sem sér hana. Þegar vinnufélagarnir fara að týna lífinu á hrottalegan hátt verður tilveran svo skyndilega mun hrotta- og hættulegri fyrir Max, sem reynir hvað hann getur til að hafa stjórn á aðstæðum, en án árangurs. Brátt þarf hann að grípa til örþrifaráða til að ráða niðurlögum hinnar dularfullu stúlku sem sést bara í speglunum og virðist óstöðvandi í því að herja á hann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Víctor García
Víctor GarcíaLeikstjórif. 1974
Matt Venne
Matt VenneHandritshöfundurf. 1974

Framleiðendur

Upload FilmsUS
Fox 2000 PicturesUS