Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

I Am Slave 2010

(Eimai sklava)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 18. maí 2012

82 MÍNEnska
Tilnefnd til BAFTA TV Award sem besta drama sjónvarpsmynd.

Myndin er byggð á reynslu Mende Neze. Hún hefst þegar Malia, dóttir glímukappans Bah, er tólf ára, og henni er rænt úr þorpinu í Nubar fjöllunum í Súdan þar sem hún býr, af arabískum hersveitum hliðhollum stjórnvöldum, og seld í þrældóm til konu í Khartoum, sem lemur hana fyrir að snerta dóttur sína. Eftir sex ár er hún send til London, þar sem... Lesa meira

Myndin er byggð á reynslu Mende Neze. Hún hefst þegar Malia, dóttir glímukappans Bah, er tólf ára, og henni er rænt úr þorpinu í Nubar fjöllunum í Súdan þar sem hún býr, af arabískum hersveitum hliðhollum stjórnvöldum, og seld í þrældóm til konu í Khartoum, sem lemur hana fyrir að snerta dóttur sína. Eftir sex ár er hún send til London, þar sem nafni hennar er breytt, en ömurlegt líf hennar sem þræll heldur áfram. Vegabréf hennar er tekið og henni er sagt að faðir hennar muni deyja ef hún gefi sig fram við stjórnvöld. Til allrar hamingju hittir hún góðviljaða manneskju sem gefur henni von um að hún geti strokið og farið aftur til Bah, í Súdan. Í lok myndarinnar er sagt að það séu um 5.000 svona "þrælar" að störfum í Bretlandi dagsins í dag.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn