Náðu í appið
Little Shop of Horrors

Little Shop of Horrors (1986)

"Don't feed the plants. / A Singing Plant. A Daring Hero. A Sweet Girl. A Demented Dentist."

1 klst 34 mín1986

Seymour Krelborn starfar í niðurníddri blómabúð á Skid Row.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic81
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Sýningatímar

Sambíóin Álfabakka
Sjá alla sýningatíma

Söguþráður

Seymour Krelborn starfar í niðurníddri blómabúð á Skid Row. Yfirmaður hans harmar það hve viðskiptin hafa minnkað, en þá fær Krelborn hugmynd um hvernig hægt sé að gera búðina og hann sjálfan frægan, og auka viðskiptin til muna. Hann kaupir undarlega plöntu frá enn undarlegri austurlenskum götusölumanni og kallar plöntuna Audrey, eftir kærustu sinni. Smátt og smátt áttar Krelborn sig á því að Audrey II þarf mannakjöt og blóð til að lifa. Í hvert skipti sem Audrey II öskrar á mat, þá þarf Seymoor að redda einhverjum manneskjum fyrir hana til að éta. Eitt slíkt fórnarlamb er Elvis týpa - leðurjakkaklæddur tannlæknir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Geffen PicturesUS

Verðlaun

🏆

Myndin var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna, fyrir bestu tæknibrellur og besta frumsamda lagið.

Gagnrýni notenda (7)

Little Shop of Horrors er snilld. Sagan í myndinni er mjög góð, húmorinn er snilld. Svo eru frægir leikarar í hverju hlutverki, stórt eða smátt, sem standa sig mjög vel. Eins og Rick Morani...

Little Shop of Horrors er algjör snilldarmynd. Snillingurinn Frank Oz leikstýrir, en hann hefur verið í myndum eins og Star Wars, The Muppets (leikstýrði einnig The Muppets Take Manhattan), og B...

Frábær mynd, byggð á söngleiknum eftir H. Ashman og A. Menken. Söngleikurinn er hinsvegar byggður á mynd Rogers Corman´s frá 1960, þar sem Jack Nicholson lék sitt fyrsta hlutverk, sem sjú...

★★★★☆

Þegar ég sá þessa mynd fyrst féll ég gersamlega fyrir Steve Martin og Rick Moranis. Þessir leikarar sýndu skemmtilega og einstaka tilburði, sem fléttað er við skemmtilega og lifandi tónli...

★★★★★

Ein besta mynd sem ég hef séð! Sá hana fyrst þegar ég var smá polli og hún var sýnd á RÚV. Lögin eru snilld, söguþráðurinn pottþéttur og leikararnir allir að brillera af svo mikilli...

Kvikmynd sem er gerð eftir söngleik sem er gerður eftir kvikmynd. Rick Moranis leikur plöntuaðdáanda sem ræktar stórundarlega plöntu sem hefur undarlegan matarsmekk. Söngvamynd með algeru...