Náðu í appið
Sýningartímar fyrir: 21.11.2024 (í dag).
Kvikmyndahús
Bíó Paradís
Laugarásbíó
Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Kringlunni
Smárabíó
Sambíóin Akureyri
Sambíóin Keflavík
Tegund myndar
Barnamynd
Gamanmynd
Spennumynd
Drama/Rómantík
Heimildamynd
Bönnuð innan 16 ára

Vissir þú?

Tígrisdýrin í upprunalegu myndinni áttu fyrst að vera nashyrningar, en hætt var við það því ómögulegt þótti að temja nashyrninga, og tölvutæknin var ekki orðin nógu fullkomin á þessum tíma. En núna fáum við að sjá bardagaatriði með nashyrningum enda er tæknin búin að þróast í meira en tuttugu ár.

Bönnuð innan 12 ára
32%
Red One 2024

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni

Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Egilshöll

Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Álfabakka

Smárabíó
Smárabíó

Vissir þú?

Dwayne Johnson fékk greiddar 50 milljónir Bandaríkjadala fyrirfram fyrir að leika í myndinni, eða 6,9 milljarða króna. Það er hæsta fyrirframgreiðsla allra tíma hjá Hollywoodleikara. Fyrra met áttu Robert Downey Jr. og Will Smith, sem báðir fengu 40 milljónir dala fyrirfram fyrir Captain America: Civil War (2016) og King Richard (2021).

Bönnuð innan 16 ára
92%
Heretic 2024

Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Egilshöll

Laugarásbíó
Laugarásbíó

Vissir þú?

Þetta er önnur hrollvekjan sem Hugh Grant leikur í. Hin heitir The Lair of the White Worm (1988).

Öllum leyfð

Vissir þú?

Myndin er byggð á hugmynd Berkeley Breathed og innblásturinn er sóttur í barnabókina Pete

Bönnuð innan 16 ára
41%
Venom: The Last Dance 2024

Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Egilshöll

Smárabíó
Smárabíó

Vissir þú?

Andy Serkis hafði áhuga á að snúa aftur í leikstjórastólinn eftir að hafa stýrt Venom: Let There Be Carnage árið 2021 en komst ekki vegna anna við Animal Farm (2025). Handritshöfundurinn Kelly Marcel tók því við verkefninu. Serkis hætti þó ekki við að tala fyrir Knull.

Bönnuð innan 14 ára

Vissir þú?

Roger Stone, félagi bæði Donald Trump og Roy M. Cohn til margra ára, hefur viðurkennt að túlkun Jeremy Strong á Cohn væri \"skuggalega nákvæm\".

Öllum leyfð

Vissir þú?

Þýsk útgáfa myndarinnar var stytt um tvær og hálfa mínútu til að tryggja að myndin yrði öllum leyfð. Óklippta útgáfan var bönnuð innan sex ára.

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Julianne Moore og Tilda Swinton fæddust báðar árið 1960. Swinton fæddist 5. nóvember en Moore 3. desember.

Bönnuð innan 16 ára

Vissir þú?

Gagnrýnandi Morgunblaðsins, Helgi Snær Sigurðsson, segir eftirfarandi um myndina: \"Þessi kvikmynd er alls hreint ekki fyrir viðkvæma, stundum svo ógeðsleg að líta þarf undan enda fellur hún í flokk svokallaðra „body horror“-kvikmynda, líkamshryllingsmynda. Slíkar kvikmyndir eru sérstaklega viðbjóðslegar þar sem mikil og sérstök áhersla er lögð á einhvers konar eyðileggingu eða hrörnun mannslíkamans. Í þennan flokk falla kvikmyndir á borð við The Fly (1986) sem er sígild líkamshryllingsmynd en líka myndir sem eru lítið meira en viðbjóður, sem dæmi The Human Centipede (2009) sem enginn ætti að horfa á.\"

Öllum leyfð
39%
Tommy Boy 1995

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni

Bönnuð innan 12 ára
Öllum leyfð
Upplýsingar um sýningartíma eru fengnar frá Senu, Laugarásbíó, tix.is og Sambíóunum. Kvikmyndum er raðað eftir fjölda sýninga.

VÆNTANLEGAR MYNDIR