Fréttir

Kínarallý Keanu fær Karate Kid leikstjóra


Karate Kid leikstjórinn Harald Zwart hefur tekið við stjórnartaumunum í kínversku Keanu Reeves myndinni Rally Car. Leikstjórinn, sem hefur einnig leikstýrt The Mortal Instruments: City of Bones, mun notast við handrit Jeremy Lott, sem aftur byggir handrit sitt á uppkasti eftir Stephen Hamel. Rally Car fjallar um fyrrum NASCAR ökuþór,…

Karate Kid leikstjórinn Harald Zwart hefur tekið við stjórnartaumunum í kínversku Keanu Reeves myndinni Rally Car. Leikstjórinn, sem hefur einnig leikstýrt The Mortal Instruments: City of Bones, mun notast við handrit Jeremy Lott, sem aftur byggir handrit sitt á uppkasti eftir Stephen Hamel. Rally Car fjallar um fyrrum NASCAR ökuþór,… Lesa meira

Teiknimyndarödd látin


Joe Alaskey, sem talaði fyrir Looney Tunes teiknimyndapersónurnar Bugs Bunny og Daffy Duck, er látinn, 63 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Þetta var tilkynnt á Facebook síðu hans. Alaskey talaði einnig fyrir Sylvester, Tweety og fleiri teiknimyndapersónur. Alaskey vann Daytime Emmy verðlaun árið 2004 fyrir talsetningu í myndinni Duck Dodgers…

Joe Alaskey, sem talaði fyrir Looney Tunes teiknimyndapersónurnar Bugs Bunny og Daffy Duck, er látinn, 63 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Þetta var tilkynnt á Facebook síðu hans. Alaskey talaði einnig fyrir Sylvester, Tweety og fleiri teiknimyndapersónur. Alaskey vann Daytime Emmy verðlaun árið 2004 fyrir talsetningu í myndinni Duck Dodgers… Lesa meira

Banks Power Rangers þorpari


Pitch Perfect 2 leikkonan og leikstjórinn Elizabeth Banks hefur verið ráðin í hlutverk illmennis í nýja mynd um Power Rangers gengið, en Lionsgate framleiðslufyrirtækið ætlar að gera myndina eftir þessum vinsælu barnaþáttum frá tíunda áratug síðustu aldar. Dean Israelite, sem leikstýrði tímaferðlags – úrklippumyndinni ( found-footage) Project Almanac, mun leikstýra. Nýliðar…

Pitch Perfect 2 leikkonan og leikstjórinn Elizabeth Banks hefur verið ráðin í hlutverk illmennis í nýja mynd um Power Rangers gengið, en Lionsgate framleiðslufyrirtækið ætlar að gera myndina eftir þessum vinsælu barnaþáttum frá tíunda áratug síðustu aldar. Dean Israelite, sem leikstýrði tímaferðlags - úrklippumyndinni ( found-footage) Project Almanac, mun leikstýra. Nýliðar… Lesa meira

Síðasta Fast & Furious kemur út 2021


Vin Diesel setti inn mynd á Instagramið sitt nýlega þar sem fram komu útgáfudagsetningar Fast & Furious myndanna númer átta, níu og tíu. Það verða því tíu myndir á tveimur áratugum en þessar tíu myndir eiga það allar sameiginlegt að vera hluti af sömu heildarmyndinni. Áttunda myndin verður frumsýnd þann…

Vin Diesel setti inn mynd á Instagramið sitt nýlega þar sem fram komu útgáfudagsetningar Fast & Furious myndanna númer átta, níu og tíu. Það verða því tíu myndir á tveimur áratugum en þessar tíu myndir eiga það allar sameiginlegt að vera hluti af sömu heildarmyndinni. Áttunda myndin verður frumsýnd þann… Lesa meira

Stærsti dreifingarsamningur Sundance hingað til


Á nýafstaðinni Sundance kvikmyndahátíð var gerður stærsti dreifingasamningur fyrir kvikmynd í sögu hátíðarinnar. Sú kvikmynd er The Birth of a Nation og fékk hún mjög góðar viðtökur þegar hún var sýnd þann 25. janúar síðastliðinn. Myndin fjallar um Nat Turner sem stóð fyrir vopnaðri uppreisn á 19. öld til að…

Á nýafstaðinni Sundance kvikmyndahátíð var gerður stærsti dreifingasamningur fyrir kvikmynd í sögu hátíðarinnar. Sú kvikmynd er The Birth of a Nation og fékk hún mjög góðar viðtökur þegar hún var sýnd þann 25. janúar síðastliðinn. Myndin fjallar um Nat Turner sem stóð fyrir vopnaðri uppreisn á 19. öld til að… Lesa meira

Miller formaður dómnefndar í Cannes


Ástralski leikstjórinn George Miller verður formaður dómnefndar á kvikmyndahátíðinni í Cannes.  Miller, sem síðast sendi frá sér Mad Max: Fury Road, mun afhenda Gullpálmann í maí næstkomandi. „Þvílíkur unaður. Að vera viðstaddur þessa sögufrægu hátíð og afhjúpa kvikmyndaperlur víðs vegar að úr heiminum,“ sagði Miller og bætti við að þetta…

Ástralski leikstjórinn George Miller verður formaður dómnefndar á kvikmyndahátíðinni í Cannes.  Miller, sem síðast sendi frá sér Mad Max: Fury Road, mun afhenda Gullpálmann í maí næstkomandi. „Þvílíkur unaður. Að vera viðstaddur þessa sögufrægu hátíð og afhjúpa kvikmyndaperlur víðs vegar að úr heiminum," sagði Miller og bætti við að þetta… Lesa meira

Groundhog Day sýnd 13 sinnum á Sky Movies


Í dag er 2. febrúar, dagur múrmeldýrsins, og af því tilefni ætlar sjónvarpsstöðin Sky Movies að sýna gamanmyndina óborganlegu Groundhog Day í allan dag.   Sýningar hófust snemma í morgun og lýkur þeim í fyrramálið. Alls verða sýningarnar þrettán talsins. Groundhog Day kom út árið 1993 með Bill Murray í…

Í dag er 2. febrúar, dagur múrmeldýrsins, og af því tilefni ætlar sjónvarpsstöðin Sky Movies að sýna gamanmyndina óborganlegu Groundhog Day í allan dag.   Sýningar hófust snemma í morgun og lýkur þeim í fyrramálið. Alls verða sýningarnar þrettán talsins. Groundhog Day kom út árið 1993 með Bill Murray í… Lesa meira

Neeson úr framtíðinni í Super Bowl-auglýsingu


Liam Neeson leikur mann sem kemur úr framtíðinni í nýrri auglýsingu fyrir LG sem hefur vakið töluverða athygli. Hún sem verður sýnd á sunnudaginn þegar úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram, Super Bowl. Írinn Neeson lék einnig í auglýsingu sem var sýnd á Ofurskálinni í fyrra og virðist þetta því vera orðinn árlegur…

Liam Neeson leikur mann sem kemur úr framtíðinni í nýrri auglýsingu fyrir LG sem hefur vakið töluverða athygli. Hún sem verður sýnd á sunnudaginn þegar úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram, Super Bowl. Írinn Neeson lék einnig í auglýsingu sem var sýnd á Ofurskálinni í fyrra og virðist þetta því vera orðinn árlegur… Lesa meira

Nighthawks á Blu


Bandaríska útgáfufyrirtækið Shout Factory hefur tilkynnt að það muni gefa út á Blu-ray spennumyndina „Nighthawks“ (1981) með Sylvester Stallone, Rutger Hauer, Billy Dee Williams og Lindsay Wagner í aðalhlutverkum. Mögulega eru þetta frábær tíðindi. Á meðan Sly sló í gegn sem Rocky og Rambo voru nokkrar myndir inn á milli…

Bandaríska útgáfufyrirtækið Shout Factory hefur tilkynnt að það muni gefa út á Blu-ray spennumyndina „Nighthawks“ (1981) með Sylvester Stallone, Rutger Hauer, Billy Dee Williams og Lindsay Wagner í aðalhlutverkum. Mögulega eru þetta frábær tíðindi. Á meðan Sly sló í gegn sem Rocky og Rambo voru nokkrar myndir inn á milli… Lesa meira

Captain Phasma snýr aftur


Það kom mörgum á óvart hvað Star Wars persónan Captain Phasma, sem leikin var af leikkonunni Gwendoline Christie, kom lítið við sögu í Star Wars: The Force Awakens, miðað við hvað persónan var áberandi í öllu kynningarefni fyrir myndina áður en hún var frumsýnd. Menn hafa því velt fyrir sér…

Það kom mörgum á óvart hvað Star Wars persónan Captain Phasma, sem leikin var af leikkonunni Gwendoline Christie, kom lítið við sögu í Star Wars: The Force Awakens, miðað við hvað persónan var áberandi í öllu kynningarefni fyrir myndina áður en hún var frumsýnd. Menn hafa því velt fyrir sér… Lesa meira

Mætir Bourne 5 á SuperBowl?


Bandaríkjamenn bíða nú spenntir eftir Ofurskálinni svokölluðu, eða Super Bowl, úrslitaleiknum í ameríska fótboltanum. En það er ekki bara sparkið sjálft sem menn bíða eftir, heldur eru margir einnig spenntir fyrir auglýsingunum sem frumsýndar verða í auglýsingahléum leiksins, en þær þykja jafnan hin besta skemmtun. Á meðal auglýsinganna eru ávallt…

Bandaríkjamenn bíða nú spenntir eftir Ofurskálinni svokölluðu, eða Super Bowl, úrslitaleiknum í ameríska fótboltanum. En það er ekki bara sparkið sjálft sem menn bíða eftir, heldur eru margir einnig spenntir fyrir auglýsingunum sem frumsýndar verða í auglýsingahléum leiksins, en þær þykja jafnan hin besta skemmtun. Á meðal auglýsinganna eru ávallt… Lesa meira

The Revenant sigrar feðga


Óbyggðamyndin The Revenant, sem tilnefnd er til 12 Óskarsverðlauna, situr á toppi nýs íslensks bíóaðsóknarlista, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti listans er ný mynd, gamanmyndin Dirty Grandpa, með þeim Zack Efron og Robert De Niro í hlutverki langfeðga á ferðalagi.  Þriðja sætið skipar síðan önnur gamanmynd, en þar…

Óbyggðamyndin The Revenant, sem tilnefnd er til 12 Óskarsverðlauna, situr á toppi nýs íslensks bíóaðsóknarlista, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti listans er ný mynd, gamanmyndin Dirty Grandpa, með þeim Zack Efron og Robert De Niro í hlutverki langfeðga á ferðalagi.  Þriðja sætið skipar síðan önnur gamanmynd, en þar… Lesa meira

Vonbrigði að fá ekki Óskarstilnefningu


Leikstjórinn Grímur Hákonarson segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með að mynd hans Hrútar hafi ekki verið tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki erlendra mynda. „Á mörgum stöðum var greint frá því að Hrútar væri mjög líkleg til að fá Óskartilnefningu og þess vegna kom það okkur á óvart að komast ekki…

Leikstjórinn Grímur Hákonarson segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með að mynd hans Hrútar hafi ekki verið tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki erlendra mynda. „Á mörgum stöðum var greint frá því að Hrútar væri mjög líkleg til að fá Óskartilnefningu og þess vegna kom það okkur á óvart að komast ekki… Lesa meira

Kung Fu brögðin heppnuðust


Það má segja að Kung Fu brögðin hafi heppnast fullkomlega um helgina þegar Kung Fu Panda 3 gerði sér lítið fyrir og fór beint í fyrsta sæti bandaríska aðsóknarlistans, með áætlaðar tekjur upp á 41 milljón Bandaríkjadala. Myndin var talsvert mikið vinsælli en aðrar nýjar myndir á lista, en The Finest…

Það má segja að Kung Fu brögðin hafi heppnast fullkomlega um helgina þegar Kung Fu Panda 3 gerði sér lítið fyrir og fór beint í fyrsta sæti bandaríska aðsóknarlistans, með áætlaðar tekjur upp á 41 milljón Bandaríkjadala. Myndin var talsvert mikið vinsælli en aðrar nýjar myndir á lista, en The Finest… Lesa meira

Rapace ekki með í Alien: Covenant


Ridley Scott hefur staðfest að sænska leikkonan Noomi Rapace muni ekki snúa aftur í hlutverki Dr. Elizabeth Shaw í Alien: Covenant, framhaldi Prometheus. Leikstjórinn hafði áður sagt að Rapace myndi leika í myndinni ásamt Michael Fassbender. Katherine Waterston, sem lék á móti Fassbender í Steve Jobs mun leika leiðtoga nýs…

Ridley Scott hefur staðfest að sænska leikkonan Noomi Rapace muni ekki snúa aftur í hlutverki Dr. Elizabeth Shaw í Alien: Covenant, framhaldi Prometheus. Leikstjórinn hafði áður sagt að Rapace myndi leika í myndinni ásamt Michael Fassbender. Katherine Waterston, sem lék á móti Fassbender í Steve Jobs mun leika leiðtoga nýs… Lesa meira

Trainwreck faðir hitti fyrirmyndina


Þeir sem sáu hina stórskemmtilegu gamanmynd Trainwreck eftir Amy Schumer, muna eftir pabba hennar í myndinni, sem minnti hana og systur hennar rækilega á það í byrjun myndarinnar að það að vera með einum maka allt lífið væri alls ekki málið, rétt áður en hann flutti að heiman.   Myndina…

Þeir sem sáu hina stórskemmtilegu gamanmynd Trainwreck eftir Amy Schumer, muna eftir pabba hennar í myndinni, sem minnti hana og systur hennar rækilega á það í byrjun myndarinnar að það að vera með einum maka allt lífið væri alls ekki málið, rétt áður en hann flutti að heiman.   Myndina… Lesa meira

Þrýstingur á æðstu stöðum


Harrison Ford, Anthony Hopkins, Natalie Dormer, Paul Bettany og Martin Freeman hafa öll gengið til liðs við njósnakvikmyndina Official Secrets. Myndin er byggð á bók Marcia Mitchell The Spy Who Tried to Stop a War, og fjallar um Katherine Gun, sem Dormer leikur –  breskan leyniþjónustumann sem lekur upplýsingum til…

Harrison Ford, Anthony Hopkins, Natalie Dormer, Paul Bettany og Martin Freeman hafa öll gengið til liðs við njósnakvikmyndina Official Secrets. Myndin er byggð á bók Marcia Mitchell The Spy Who Tried to Stop a War, og fjallar um Katherine Gun, sem Dormer leikur -  breskan leyniþjónustumann sem lekur upplýsingum til… Lesa meira

Ofurhetja og ofurnjósnari í nýjum Myndum mánaðarins!


Febrúarhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins…

Febrúarhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins… Lesa meira

Kynþokkafyllsta grænmetisætan


Þessar „stórmerkilegu staðreyndir eða þannig“ birtust fyrst í febrúarhefti Mynda mánaðarins:  Það tók Garret Hedlund ekki nema mánuð að landa sínu fyrsta stóra kvikmyndahlutverki eftir að han kom til Hollywood til að láta reyna á möguleika sína. Hlutverkið var í myndinni Troy þar sem hann lék Patroclus. Uppáhaldsmynd Rooney Mara er A Woman Under the Influence…

Þessar "stórmerkilegu staðreyndir eða þannig" birtust fyrst í febrúarhefti Mynda mánaðarins:  Það tók Garret Hedlund ekki nema mánuð að landa sínu fyrsta stóra kvikmyndahlutverki eftir að han kom til Hollywood til að láta reyna á möguleika sína. Hlutverkið var í myndinni Troy þar sem hann lék Patroclus. Uppáhaldsmynd Rooney Mara er A Woman Under the Influence… Lesa meira

Langar að leika geimveru


Þessi Gullkorn birtust fyrst í febrúarhefti Mynda mánaðarins:  Mér hefur lengi fundist að allt það góða sem gerist sé á einhverjum tímapunkti jafnað út með einhverju vondu sem gerist. Og öfugt. Mér finnst ágætt að viðurkenna að þetta sé svona. – Garrett Hedlund. Pabbi var alltaf að gera eitthvað, alltaf að vinna, alltaf að búa…

Þessi Gullkorn birtust fyrst í febrúarhefti Mynda mánaðarins:  Mér hefur lengi fundist að allt það góða sem gerist sé á einhverjum tímapunkti jafnað út með einhverju vondu sem gerist. Og öfugt. Mér finnst ágætt að viðurkenna að þetta sé svona. - Garrett Hedlund. Pabbi var alltaf að gera eitthvað, alltaf að vinna, alltaf að búa… Lesa meira

Leikstjóri Amy snýr sér að Maradona


Asif Kapadia, sem hefur leikstýrt heimildarmyndum um kappakstursmanninn Aryten Senna og tónlistarkonuna Amy Winehouse, ætlar næst að snúa sér að fótboltagoðsögninni Diego Armando Maradona.  Myndin Maradona fjallar um argentíska kappann sem sumir telja besta knattspyrnumann allra tíma. Tíma hans hjá ítalska félaginu Napoli verður gerð góð skil og sýnt verður myndefni…

Asif Kapadia, sem hefur leikstýrt heimildarmyndum um kappakstursmanninn Aryten Senna og tónlistarkonuna Amy Winehouse, ætlar næst að snúa sér að fótboltagoðsögninni Diego Armando Maradona.  Myndin Maradona fjallar um argentíska kappann sem sumir telja besta knattspyrnumann allra tíma. Tíma hans hjá ítalska félaginu Napoli verður gerð góð skil og sýnt verður myndefni… Lesa meira

Nýtt nafn sjálfstæðs framhalds What We Do In The Shadows


Árið 2014 (reyndar 2015 sums staðar) kom út gervi-heimildarmynd sem heitir What We Do In The Shadows. Hún sýndi sambúð fjögurra vampíra á mismunandi aldri, sem leigðu hús í úthverfi Wellingtonborgar á Nýja-Sjálandi sem er kallað Te Aro. Í myndinni var fjallað um hversu flókin sú sambúð gæti verið með hversdagslegum…

Árið 2014 (reyndar 2015 sums staðar) kom út gervi-heimildarmynd sem heitir What We Do In The Shadows. Hún sýndi sambúð fjögurra vampíra á mismunandi aldri, sem leigðu hús í úthverfi Wellingtonborgar á Nýja-Sjálandi sem er kallað Te Aro. Í myndinni var fjallað um hversu flókin sú sambúð gæti verið með hversdagslegum… Lesa meira

11 ástæður fyrir því að Blade Runner er best


Fyrr í vikunni var tilkynnt að tökur á framhaldi vísindaskáldsögumyndarinnar Blade Runner hefjast í júlí. Harrison Ford verður aftur í aðalhlutverkinu sem rannsóknarlöggan Rick Deckard og á móti honum leikur hjartaknúsarinn Ryan Gosling. Leikstjóri verður Denis Villeneuve og tökumaður verður Roger Deakins sem starfaði með Villeneuve að Sicario og Prisoners. Tónskáldið Jóhann…

Fyrr í vikunni var tilkynnt að tökur á framhaldi vísindaskáldsögumyndarinnar Blade Runner hefjast í júlí. Harrison Ford verður aftur í aðalhlutverkinu sem rannsóknarlöggan Rick Deckard og á móti honum leikur hjartaknúsarinn Ryan Gosling. Leikstjóri verður Denis Villeneuve og tökumaður verður Roger Deakins sem starfaði með Villeneuve að Sicario og Prisoners. Tónskáldið Jóhann… Lesa meira

Nýtt í bíó – Barnaníð innan kirkjunnar afhjúpað


Hin sannsögulega bíómynd Spotlight verður frumsýnd á morgun föstudag,  í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna! Myndin segir frá „Spotlight“ teymi Boston Globe, elsta dagblaði Bandaríkjanna og byggir á sögu raunverulega Spotlight teymisins, sem færði dagblaðinu Pulitzer verðlaunin fyrir störf unnin í almannaþágu. Í myndinni…

Hin sannsögulega bíómynd Spotlight verður frumsýnd á morgun föstudag,  í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna! Myndin segir frá "Spotlight" teymi Boston Globe, elsta dagblaði Bandaríkjanna og byggir á sögu raunverulega Spotlight teymisins, sem færði dagblaðinu Pulitzer verðlaunin fyrir störf unnin í almannaþágu. Í myndinni… Lesa meira

Vinur Vito Corleone látinn


Godfather leikarinn Abe Vigoda,  sem smellpassaði í hlutverk mafíósa í hinni goðsagnakenndu bíómynd, er látinn, 94 ára að aldri. Vigoda lést í svefni á heimili sínu í Woodland Park í New Jersey í Bandaríkjunum. Dánarorsök var elli. „Þessi maður var aldrei veikur,“ sagði dóttir hans, Carol Vigoda Fuchs við AP fréttastofuna. Vigoda lék…

Godfather leikarinn Abe Vigoda,  sem smellpassaði í hlutverk mafíósa í hinni goðsagnakenndu bíómynd, er látinn, 94 ára að aldri. Vigoda lést í svefni á heimili sínu í Woodland Park í New Jersey í Bandaríkjunum. Dánarorsök var elli. "Þessi maður var aldrei veikur," sagði dóttir hans, Carol Vigoda Fuchs við AP fréttastofuna. Vigoda lék… Lesa meira

Sjáðu nýju stikluna úr Angry Birds!


Ný stikla úr teiknimyndinni Angry Birds, sem er byggð á hinum vinsæla samnefnda snjallsímatölvuleik, er komin út. Í myndinni talar Jason Sudeikis fyrir fúla fuglinn Red, sem býr á eyju þar sem nánast allir fuglarnir geta ekki flogið. Þegar hin dularfullu grænu svín mæta á svæðið, líst Red ekki á…

Ný stikla úr teiknimyndinni Angry Birds, sem er byggð á hinum vinsæla samnefnda snjallsímatölvuleik, er komin út. Í myndinni talar Jason Sudeikis fyrir fúla fuglinn Red, sem býr á eyju þar sem nánast allir fuglarnir geta ekki flogið. Þegar hin dularfullu grænu svín mæta á svæðið, líst Red ekki á… Lesa meira

Miley Cyrus í Woody Allen seríu


Leik- og tónlistarkonan Miley Cyrus hefur verið ráðin í hlutverk í nýrri sex þátta sjónvarpsþáttaröð Woody Allen, sem enn hefur ekki fengið nafn. Deadline segir frá því að auk Cyrus muni Allen sjálfur leika í myndinni ásamt Small Time Crooks leikkonunni Elaine May. Um er að ræða fyrstu sjónvarpsþáttaröð Allen, og…

Leik- og tónlistarkonan Miley Cyrus hefur verið ráðin í hlutverk í nýrri sex þátta sjónvarpsþáttaröð Woody Allen, sem enn hefur ekki fengið nafn. Deadline segir frá því að auk Cyrus muni Allen sjálfur leika í myndinni ásamt Small Time Crooks leikkonunni Elaine May. Um er að ræða fyrstu sjónvarpsþáttaröð Allen, og… Lesa meira

Fast 8 tekin upp á Akranesi


Hasarmyndin Fast 8 verður að hluta til tekin upp á Akranesi í vor. Þetta kemur fram á Vísi. Áður höfðu sjónvarpsþættirnir Sense 8 verið að hluta teknir upp þar í bæ.   Gert er ráð fyrir að um 80 bílar verði fluttir til landsins fyrir tökurnar, að því er Skessuhorn…

Hasarmyndin Fast 8 verður að hluta til tekin upp á Akranesi í vor. Þetta kemur fram á Vísi. Áður höfðu sjónvarpsþættirnir Sense 8 verið að hluta teknir upp þar í bæ.   Gert er ráð fyrir að um 80 bílar verði fluttir til landsins fyrir tökurnar, að því er Skessuhorn… Lesa meira

Dr. Dre í nýrri 24


Straight Outta Compton leikarinn Corey Antonio Hawkins, sem fór í myndinni með hlutverk Dr. Dre, mun taka við byssuhulstrinu úr hendi Kiefer Sutherland í nýrri endurræsingu á sjónvarpsþáttaröðinni 24, 24: Legacy, sem Fox sjónvarpsstöðin er með í undirbúningi. Eins og við sögðum frá á dögunum þá verður Sutherland, og þar…

Straight Outta Compton leikarinn Corey Antonio Hawkins, sem fór í myndinni með hlutverk Dr. Dre, mun taka við byssuhulstrinu úr hendi Kiefer Sutherland í nýrri endurræsingu á sjónvarpsþáttaröðinni 24, 24: Legacy, sem Fox sjónvarpsstöðin er með í undirbúningi. Eins og við sögðum frá á dögunum þá verður Sutherland, og þar… Lesa meira

B-mynda hrollur á Blu


Litlu fyrirtækin sem gefa út Blu-ray diska halda áfram að dæla út „költ“ titlum og væntanlegir eru nokkrir sérlega áhugaverðir. Hæst ber að nefna „Children Shouldn‘t Play With Dead Things“ (1972) eftir Bob Clark, sem þekktastur var fyrir myndir á borð við „Black Christmas“ (1974), „Porky‘s“ (1981) og „A Christmas…

Litlu fyrirtækin sem gefa út Blu-ray diska halda áfram að dæla út „költ“ titlum og væntanlegir eru nokkrir sérlega áhugaverðir. Hæst ber að nefna „Children Shouldn‘t Play With Dead Things“ (1972) eftir Bob Clark, sem þekktastur var fyrir myndir á borð við „Black Christmas“ (1974), „Porky‘s“ (1981) og „A Christmas… Lesa meira