Fréttir

Magic Mike fer aftur á svið


Þokkadís býður Magic Mike gull og græna skóga í Lundúnum.

Lánið hefur ekki leikið við „Magic“ Mike Lane. Viðskiptaævintýri fór illa og nú er hann blankur afleysingabarþjónn í Flórída. Þannig hefst myndin Magic Mike´s Last Dance sem kemur í bíó í dag.  [movie id=14477] Salma Hayek og Channing Tatum taka dansspor. Hann lætur til leiðast, þegar rík yfirstéttarkona og þokkadís… Lesa meira

Hin endanlega fórn


Knock at the Cabin kemur í bíó í dag. Fjölskylda þarf að taka erfiða ákvörðun!

Samkynhneigt par og ættleidd dóttir þeirra eru í fríi í bústað. Fjórir vopnaðir einstaklingar ráðast inn í bústaðinn og taka fjölskylduna í gíslingu og fyrirskipa henni að fremja óhugsandi verknað, annars verði endalok heimsins. Eitthvert þeirra verður að falla fyrir hendi hinna tveggja. Þetta er það sem kvikmyndin Knock at… Lesa meira

Napóleonsskjölin veltu Villibráð úr toppsætinu


Napóleonsskjölin fóru beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans!

Um síðustu helgi voru hvorki fleiri né færri en tuttugu og sex kvikmyndir í bíó á Íslandi sem er harla gott. Vinsælust þeirra allra var spennumyndin Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson. Myndin er gerð eftir samnefndri bók glæpahöfundarins Arnaldar Indriðasonar. Vivian Ólafsdóttir í hlutverki sínu. Um 5.200 manns komu á… Lesa meira

Grátur og Fraser í nýjasta þætti Bíóbæjar


The Whale, The Fabelmans, grátur og gleði í nýjasta þætti Bíóbæjar!

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, er rætt um The Fabelmans, nýja sjálfsævisögumynd Óskarsverðlaunaleikstjórans Steven Spielberg og hversu mikið á að hafa verið grátið á settinu.  [movie id=14200] Gunnar Anton Guðmundsson umsjónarmaður. Einnig er farið í saumana á The Whale eftir Darren Aronofsky þar… Lesa meira

Ræna Soffíu frænku


Kasper, Jesper og Jónatan og sísvanga ljónið þeirra, Bastían bæjarfógeti og Soffía frænka og aðrir íbúar Kardemommubæjar eru komnir í bíó!

Kasper og Jesper og Jónatan og sísvanga ljónið þeirra, Bastían bæjarfógeti og Soffía frænka og aðrir íbúar Kardemommubæjar birtast á hvíta tjaldinu nú í febrúar. Bíræfnir ræningjar. Lífið í indæla Kardemommubænum væri svo ljúft ef ekki væri fyrir árans ólátabelgina Kasper, Jesper og Jónatan sem eru alltaf að brjótast inn… Lesa meira

Lúxussalurinn opnar í dag


Lúxussalur með glæsilegum legusætum fyrir pör opnar í dag í Kringlunni.

Ásberg, nýr VIP-salur Sambíóanna í Kringlunni, opnar formlega í dag fimmtudaginn 3. febrúar. Lúxussætin Ljósmynd/Jón Páll Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að beðið hafi verið eftir opnun salarins með mikilli eftirvæntingu. Það sé vel skiljanlegt því salurinn sé allur sá glæsilegasti og bjóði upp á áður óþekktar nýjungar í upplifun… Lesa meira

Vissi strax að Napóleonsskjölin væru efni í góða bíómynd


Dýrasta leikna kvikmynd Íslandssögunnar, Napóleonsskjölin, verður frumsýnd á morgun föstudaginn 3. febrúar.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, varð fyrstur til að segja Óskari Þór Axelssyni leikstjóra kvikmyndarinnar Napóleonsskjalanna að Arnaldur Indriðason, höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, væri mjög ánægður með útkomuna. [movie id= 14384] „Ég og Arnaldur sátum sitthvoru megin við forsetann á forsýningu myndarinnar. Eftir að sýningu lauk fór… Lesa meira

Fjölheimar mætast á ný í AXL


Yeoh, takk!

Kvikmyndin Everything Everywhere Alll At Once (e. EEAAO) hlaut á dögunum 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna, meðal annars í flokki bestu kvikmyndar, bestu leikstjórnar og fyrir besta frumsamda handrit. Í tilefni þess mun verða haldin sérstök sýning á myndinni laugardaginn næstkomandi, 4. febrúar, í AXL-sal Laugarásbíós. Myndin var sýnd í fáum… Lesa meira

Kvikmyndagetraun


Taktu þátt í skemmtilegri kvikmyndagetraun. Í vinning eru bíómiðar og popp og kók!

Taktu þátt í skemmtilegri kvikmyndagetraun Bíóbæjar og kvikmyndir.is í samstarfi við Myndform. Í boði eru sex miðar í bíó, popp & gos. Hér fyrir neðan eru nokkrar laufléttar spurningar í boði þáttarstjórnanda kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar sem sýndur er alla miðvikudaga á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Góða skemmtun og gangi þér vel! Lesa meira

Babylon í brennidepli


Fjallað er ítarlega um stórmyndina Babylon í nýjum þætti Poppkasts.

Glamúr, draumar og groddaralegar martraðarhliðar skemmtibransans á tímamótum er í brennidepli í þriggja tíma stórmynd sem hefur reynst vægast sagt umdeild, mögulega misskilin og furðu lítt séð. Af mörgum fyrirlitin.  Hvað er það sem mörgum þykir svona hryllilega fráhrindandi við stórmyndina Babylon og af hverju er hún svona fjarri góðu… Lesa meira

Allir vilja Villibráð


Fjórðu vikuna í röð er Villibráð vinsælasta kvikmynd landsins.

Miðað við umræðuna í þjóðfélaginu og stöðuna á nýja íslenska bíóaðsóknarlistanum er varla hægt að segja annað en að það séu allir æstir í nýju íslensku kvikmyndina Villibráð. Hún er nú fjórðu vikuna í röð á toppi aðsóknarlistans. Símafjör í partýi. [movie id=13939] Myndin hefur fengið einróma lof og þykir… Lesa meira

Íslandstenging kom til skjalanna


Skoski leikarinn Iain Glen er frægasti leikarinn í spennumyndinni Napóleonsskjölin.

Skoski leikarinn Iain Glen hlýtur, að öllum öðrum ólöstuðum, að mega teljast frægasti leikarinn í spennumyndinni Napóleonsskjölin og talsverður happafengur fyrir leikstjórann Óskar Þór Axelsson. Ian Glen sem Ser Jorah Mormont í Game of Thrones. Flestir hér á landi þekkja Glen líklega fyrst og fremst sem hinn landlausa riddara Ser… Lesa meira

Allir eiga skilið að verða ástfangnir


William H. Macy segir að fólk á öllum aldri eigi skilið að finna ástina og vera hamingjusamt.

Shameless og The Dropout stjarnan William H. Macy vonast til þess að áhorfendur sem mæta í bíó til að sjá nýju gamanmyndina hans, Maybe I Do, sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina, trúi því í lok myndar að fólk eigi skilið og geti orðið ástfangið, sama… Lesa meira

Persónulegasta mynd Spielbergs


The Fabelmans er byggð á ævi, uppvexti og unglingsárum Steven Spielberg fram á fullorðinsár.

Steven Spielberg hefur sagt að flestar hans myndir byggi sumpartinn á einhverju sem hann hefur upplifað. The Fabelmans, sem kemur í bíó í dag, er hins vegar byggð á hans eigin ævi, uppvexti og unglingsárum fram á fullorðinsár.Þetta er persónulegasta myndin sem Spielberg hefur gert og að margra mati sú… Lesa meira

Magnaður tilfinningarússibani


The Whale kemur í bíó í dag en hún segir frá Charlie sem er næstum 300 kílóa einbúi sem kennir ritlist á netinu.

Charlie, í kvikmyndinni The Whale sem kemur í bíó í dag, er næstum 300 kílóa einbúi. Hann er prófessor og kennir ritlist á netinu en gætir þess að hafa slökkt á netmyndavélinni vegna þess að hann þorir ekki að láta nemendur sína sjá sig. Charlie er 300 kg. Eini vinur… Lesa meira

Fersk nálgun á rotið hold


Fyrir unnendur kvikmynda og upplifunar í kvikmyndahúsi má tvímælalaust mæla með Coupez!

Leikstjóri leikstýrir mynd sem fjallar um leikstjóra að leikstýra leikara sem leikur leikstjóra. Skiljiði? Frá leikstjóranum sem færði okkur The Artist – sem sópaði að sér fimm Óskarsverðlaunum árið 2012, kemur uppvakninga-grín-hryllingsmynd með tilheyrandi lítrum af gerviblóði, ælu og öðru efni úr iðrum manna. Blóðið rennur. Coupez! (Final Cut) er… Lesa meira

Villibráð áfram á mikilli siglingu


Villibráð er vinsælasta mynd landsins þriðju vikuna í röð.

Íslenska kvikmyndin Villibráð situr áfram á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans og er nú komin með tæplega fimmtíu miljónir króna í heildartekjur eftir þrjár vikur í sýningum. Um síðustu helgi sáu tæplega fjögur þúsund manns myndina og tekjurnar voru um 8,5 milljónir króna. Fjör í partýi. Avatar yfir 100 mkr. Avatar: The… Lesa meira

Getur hjálpað með týndan tíma


Ný stikla, plakat og ljósmyndir úr Ant-Man and the Wasp: Quantumania

Nú styttist óðum í frumsýningu Marvel ofurhetjukvikmyndarinnar Ant-Man and the Wasp: Quantumania, en hún kemur í bíó hér á Íslandi 17. febrúar nk. Með hlutverk Ant-Man fer sem fyrr Paul Rudd. Ofurþorparinn Kang the Conqueror, sem Jonathan Majors leikur, á orðið í byrjun nýrrar stiklu sem kom út fyrir helgi… Lesa meira

Fyrsti Fox Terrier á pólinn


Hin norska teiknimynd Titina er komin í bíó en hún fjallar um hund sem fer á Norðurpólinn.

Norska teiknimyndin Titina kom í bíó um helgina. Hún fjallar um tvo aðalsmenn og kjölturakkann Titina af Fox Terrier kyni sem fylgir þeim í háskalega loftbelgsferð á Norðurpólinn á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar. Spenntir landkönnuðir. Framleiðandi myndarinnar er Mikrofilm í Osló ásamt hinu belgíska Vivi Film, sem er meðframleiðandi. [movie… Lesa meira

Þegar mikið liggur við


Þegar koma þarf í veg fyrir sölu á nýrri gereyðingartækni dugar ekkert minna en að fá súpernjósnarann, Orson Fortune í málið.

Þegar koma þarf í veg fyrir sölu á nýrri gereyðingartækni í kapphlaupi við vopnasalann og milljarðamæringinn Greg Simmonds (Hugh Grant) dugar ekkert minna en að fá súpernjósnarann, Orson Fortune (Jason Statham) í málið. Þetta er það sem kvikmyndin Operation Fortune fjallar um en myndin kom í bíó nú um helgina.… Lesa meira

Blóð, sviti, tár og heppni


Babylon er saga um gríðarlegan metnað og ofboðslegt óhóf í Hollywood fyrir tæpri öld.

Kvikmyndin Babylon, sem kemur í bíó í dag, er saga um gríðarlegan metnað og ofboðslegt óhóf í Hollywood fyrir tæpri öld, þegar þöglu myndirnar voru á undanhaldi og talmyndirnar hófu innreið sína. Heitt í kolunum. Í þessari mynd fáum við að sjá hvernig stjörnurnar sem birtast okkur á hvíta tjaldinu… Lesa meira

Villibráð á toppnum með 33 milljónir


Villibráð er enn á mikilli siglingu, en tekjurnar voru 11 milljónir um síðustu helgi.

Aðra vikuna í röð er íslenska kvikmyndin Villibráð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Staða þriggja efstu mynda er annars óbreytt frá síðustu viku því Avatar: The Way of Water er í öðru sæti og Puss in Boots: The Last Wish í því þriðja. Nýju myndirnar M3gan, Shotgun Wedding, Plane, The Banshees… Lesa meira

Bestu (og verstu) salirnir á höfuðborgarsvæðinu


Skoðum hvernig salirnir á höfuðborgarsvæðinu raðast upp, frá þeim versta til hins besta.

Það er engu líkt að sækja kvikmyndahús og njóta magnaðrar bíómyndar í bíósal eins og oft er til ætlast. Það snýst vissulega ekki aðeins upplifunin um stærð tjaldsins heldur almenn gæði og þægindi salarins. En skoðum hvernig salirnir á höfuðborgarsvæðinu raðast upp, frá þeim versta til hins besta, en það… Lesa meira

Íslenskar kvikmyndir vinsælastar 2022


Íslendingar velja íslenskt. Sjáðu tuttugu vinsælustu kvikmyndirnar á kvikmyndir.is 2022.

Þær fimm kvikmyndir sem mest voru skoðaðar hér á Kvikmyndir.is á nýliðnu ári, 2022, eru allar íslenskar. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá var Berdreymi vinsælasta kvikmyndin á síðunni á síðasta ári en næst á eftir kemur fjölskyldumyndin Abbababb! Þriðja sætið fellur svo í skaut Svari við bréfi… Lesa meira

Fimm mynda þáttur af Bíóbæ


Það er nóg um að vera í Bíóbæ!

Í þessum fimm mynda þætti af kvikmyndaþættinum Bíóbæ, sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, er rætt um nýju J-Lo myndina Shotgun Wedding. Þar er stiklan með hálfgerðri fléttu útaf fyrir sig! [movie id=13977] Árni Gestur. Svo færum við okkur um set og ræðum írskan vinaslag í kvikmyndinni Banshees of… Lesa meira

Hættan af óbeislaðri tækni


M3GAN ræðst með afli sínu gegn hverju þeim sem ógnar Cathy.

Gemma, í kvikmyndinni M3GAN sem kemur í bíó í dag, er vélmennaverkfræðingur hjá leikfangafyrirtæki sem hefur notað gervigreind til að þróa frumgerð að M3GAN (stytting á „Model 3 Generative Android“) sem er brúða í mannslíki, forrituð til að vera besti félagi barns og besti bandamaður foreldris.  [movie id=14473] Hryllileg dúkka.… Lesa meira

Dregur fram ósvikinn hlátur


Darcy og Tom stefna fjölskyldum sínum á framandi stað í brúðkaup sem á að slá út allt annað.

Fjölskyldur þeirra beggja eru alveg ágætar, já, hreint elskulegar. Þær hafa bara mjög sterkar skoðanir á öllu og eru kannski ekki alltaf sammála. Þetta er umfjöllunarefni Shotgun Wedding sem kemur í bíó í dag.  [movie id=13977] Nú eru Darcy (Jennifer Lopez) og Tom (Josh Duhamel) búin að stefna fjölskyldum sínum… Lesa meira

Spenna af gamla skólanum


Gerard Butler þarf að nauðlenda í Plane.

 [movie id=15031] Plane, spennumyndin sem frumsýnd verður í bíó í dag, er runnin undan rifjum sömu framleiðenda og stóðu að baki Angel Has Fallen og Greenland. [movie id=12757] [movie id=12375] Hasar í vændum. Gerard Butler leikur Brodie Torrance,flugstjóra sem verður að nauðlenda á einhverjum hættulegasta stað á jörðinni eftir að… Lesa meira

Kolsvört tragikómedía


The Banshees of Inisherin fjallar um vinslit.

Árið er 1923 í kvikmyndinni The Banshees of Inisherin sem kemur í bíó í dag, og írska borgarastríðinu er að ljúka. Á eyjunni Insherin við vesturströnd Írlands sinnast þeim Pádraic og Colm, sem hafa verið vinir frá barnæsku.  [movie id=14385] Fyrrum bestu vinir. Colm segir Pádraic að honum líki einfaldlega… Lesa meira

Nýtt Kvikmyndir mánaðarins


Nýtt tölublað Kvikmynda mánaðarins er komið út.

Nýtt tölublað Kvikmynda mánaðarins, sérblaðs Fréttablaðsins um kvikmyndir, er komið inn á vefinn hjá okkur. Í blaðinu er fjallað um væntanlegar kvikmyndir í bíó í mánuðinum, myndir eins og The Whale, M3GAN, Plane og Babylon svo einhverjar séu nefndar. Þá er fjallað um franska kvikmyndahátíð í Bíó Paradís og hina… Lesa meira