Náðu í appið
Natural Born Killers

Natural Born Killers (1994)

"The Media Made Them Superstars."

1 klst 58 mín1994

Mynd um drápsferðalag Mickey og Mallory, útlaga, elskenda og fjöldamorðingja.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic74
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mynd um drápsferðalag Mickey og Mallory, útlaga, elskenda og fjöldamorðingja. Þau ferðast á þjóðveginum Route 666 í gegnum Bandaríkin, og fremja klikkuð fjöldamorð á leiðinni, ekki útaf peningunum, ekki til að hefna sín, aðeins til gamans. Þau fá á sig hetjuljóma í fjölmiðlum, og verða einskonar alþýðuhetjur, og saga af verkum þeirra er ávallt sögð af einu manneskjunni sem þau skilja eftir á lífi á hverjum stað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Regency EnterprisesUS
Alcor FilmsUS
Ixtlan ProductionsUS
New Regency PicturesUS
JD ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Oliver Stone tilnefndur til Golden Globe fyrir leikstjórn.

Gagnrýni notenda (11)

Ofmetinn en samt ekki léleg mynd

★★★☆☆

Ég ákvað að leigja þessa mynd um daginn sem allir voru að tala um og nokkrir hafa mælt með og sagt að hún sé ,,solid''. Því bjóst ég við ,,solid'' mynd eftir Oliver Sto...

If ever a film deserved to be banned, this is it. Svona voru viðbrögð dagblaðsins Daily Mail við Natural Born Killers, kvikmynd hins umdeilda leikstjóra Oliver Stone þegar hún kom út ár...

★★★★☆

Bara nokkuð skemmtileg ádeilumynd og ánægjuleg að horfa á. Woody Harrellson og Juliette Lewis eru alveg meiriháttar sem skotglaða parið Mickey & Mallory Knox og leikurinn er mjög sterkur. To...

Oliver Stone og Quentin Tarantino skrifuðu handritið að þessari mynd og Oliver leikstýrir. Ég held að allir geti verið sammála að ég sé á ferðinni mjög sérstök mynd. Oliver hefu...

Natural Born Killers er ein klikkaðasta mynd sem ég hef séð. Oliver Stone hlýturn að hafa tekið einhverja alvarlega sýru og sama með Quentin Tarantino að skrifa svona morðóða sögu. Myn...

★☆☆☆☆

Alveg hræðilega leiðinleg og innihaldslaus mynd sem eg mæli als ekki með. Hún varð bara svona vinsæl út af ofbeldinu (sem er miðað við myndir í dag ekkert rosalegt). þessi mynd á í rau...

Mjög svo ofmetin mynd eftir einn allra ofmetnasta leikstjóra samtímans. Það voru allir að tapa sér yfir því hversu margar tegundir af filmum Oliver Stone notaði í þessa mynd og töldu hana...

★☆☆☆☆

Þvílíkt bull og þvæla. Þetta er alleiðinlegasta mynd sem ég hef horft á. Að kalla þessa steypu kvikmynd er móðgun. Að Stone sjálfur skuli leggja nafn sitt við þetta það skil ég ekk...

Ein umtalaðasta mynd seinni tíma og það fullkomlega að ástæðulausu. Fjallar um par, þau Mickey og Mallory, sem einhverra hluta vegna drepa svona um það bil allt og alla sem á vegi þeirra ...

Alveg hreint agalega frumleg og góð mynd með Woody Harrelson í aðalhlutverki sem stendur sig að vonum alveg meistaralega. Allir leikarar eru að standa sig vel þar á meðal Tommy Lee Jones fyr...

Það er alltaf jafn sársaukafullt að sjá það þegar fólk gefur þessari mynd lélega einkunn. Ég skil það bara ekki. Sér fólkið ekki hinn frábæra leik Harrelson og Lewis? Sér það ekk...