Náðu í appið
Reykjavík Fusion

Reykjavík Fusion (2025)

2025

Serían fjallar um frá matreiðslumeistarann Jónas sem er að reyna að snúa við blaðinu og vinna til baka traust fjölskyldunnar eftir fangelsisvist.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Serían fjallar um frá matreiðslumeistarann Jónas sem er að reyna að snúa við blaðinu og vinna til baka traust fjölskyldunnar eftir fangelsisvist. Þegar allar dyr virðast lokaðar endar hann á að þiggja vafasama peninga frá gömlum félaga úr fangelsinu til að stofna lúxusveitingastað gegn því að þvætta þá í gegnum reksturinn. Þetta setur bæði skilorðið hans og seinna meir líf hans og fjölskyldunnar í hættu. Rekstr­ar­stjóri veit­ingastaðar­ins, Marý, nýt­ir sér ein­feldni mat­reiðslu­meist­ar­ans til að vinna að eig­in hags­mun­um. Sam­an sökkva þau dýpra og dýpra í vef glæpa í und­ir­heim­um Reykja­vík­ur þar sem hvert rangt spor get­ur reynst dýr­keypt.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Michelin kokkurinn Þráinn Vigfússon var ráðgjafi við gerð þáttanna.

Höfundar og leikstjórar

Birkir Blær Ingólfsson
Birkir Blær IngólfssonHandritshöfundurf. -0001
Hörður Rúnarsson
Hörður RúnarssonHandritshöfundur