Náðu í appið
The Color Purple

The Color Purple (1985)

Purpuraliturinn

"It's about life. It's about love. It's about us."

2 klst 34 mín1985

Myndin fjallar um líf Celie, blökkustúlku sem elst upp við bág kjör í upphafi 20.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic78
Deila:
The Color Purple - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómar

Söguþráður

Myndin fjallar um líf Celie, blökkustúlku sem elst upp við bág kjör í upphafi 20. aldarinnar. Í fyrsta skipti sem við sjáum Celie er hún fjórtán ára og ólétt eftir föður sinn. Fylgst er með henni næstu þrjátíu árin í erfiðu lífi hennar. Myndin er gerð eftir skáldsögu Alice Walker.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Amblin EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS
The Guber-Peters CompanyUS

Verðlaun

🏆

Kvikmyndin var tilnefnd til ellefu Óskarsverðlauna og fimm Golden Globe- verðlauna.

Gagnrýni notenda (3)

Þetta er þrusu góð mynd en við hverju á maður að búast frá Steven Spielberg. Myndin er mjög vel leikinn og myndataka góð. Að mínu mati er helsti gallinn sá að öðru hvoru verð...

Enn eitt meistara stykki frá Steven Spielberg. Þetta er snilldarverk frá Steven sem er frábærlega leikinn og vel leikstýrt eini gallinn var sá að stundum var hún svoldið langdreginn en an...

Hrífandi og stórfenglegt kvikmyndaverk á flesta vegu. Henni tókst þrátt fyrir glæsileika sinn ekki að tryggja Spielberg óskarinn fyrir leikstjórnina og bestu mynd (hún tapaði fyrir meistar...