Þetta er bara meistaraverk, ég hef ekki séð eins vel leikna mynd í langan tíma þetta er bara hreyn snilld. Fólk sem hefur lend í dópi og allskonar rugli það ætti klárlega að sjá þessa...
Requiem for a Dream (2000)
"From the director of [Pi]"
Fjórir metnaðarfullir einstaklingar lenda í erfiðri eiturlyfjaneyslu sem virðist ekki hafa mikil áhrif í upphafi, en það að komast út úr henni reynist þeim bæði...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Fjórir metnaðarfullir einstaklingar lenda í erfiðri eiturlyfjaneyslu sem virðist ekki hafa mikil áhrif í upphafi, en það að komast út úr henni reynist þeim bæði átakanlegt og þungbært. Því dýpra sem þau eru sokkin í neysluna því ólíklegra er að lífið verði nokkurn tímann eins eftirá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (18)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráRequiem for a dream er besta mynd sem ég hef séð á ævinni,og ég hef séð margar.Fjórar stjörnur er bara of lítið,hún sprengir algjörlega skalann.Leikur,handritið,myndataka,klipping,tónl...
Alger snild,Þetta var mesta mynd sem ég hef séð,þangað til í gær þá skelti ég mér á Garden state. Ég veit reyndar ekki hvor mér finnst betri. En alla vega nú skulum við snúa ok...
Requiem for a Dream er ein af þessum myndum sem fólk (þá meina ég kvikmyndaáhugamenn því þessi mynd er alls ekki fyrir alla) verður einfaldlega að sjá. Leikurinn og myndatakan eru ótrúl...
Þessi mynd er ein besta áróðursmynd sem ég hef séð, frábært meistaraverk frá snillingnum Darren Aronofsky sem gerði líka meistaraverkið Pi. Hér er á ferðinni yndisleg mynd um líf dóp...
Hvað er hægt að segja um þetta stórvirki? Allveg rosalega flott mynd, vel tekin, frábærlega leikin og leikstýrt af algerum meistara. Þessi mynd sýnir eiturlyfja vandan frá nokkrum sjón...
Var bent á að sjá þessa mynd fyrir alllöngu en lét alltaf einhverjar minni myndir í forgang.Loksins horfði ég á hana og er búinn að vera í sjokki síðan því þetta er raunsæasta mynd ...
Já, hér eru eiginlega allir safmála um að þetta sé mikil snilldar mynd. Ég var reyndar ekkert búinn að frétta af þessari mynd, og hvað sem ég reyndi að spurja stelpurnar á vídeóleigun...
Þetta er mjög vel leikin mynd með Jennifer Connely sem var einmitt að fá óskarsverplaun fyrir beautiful mind og hinum ágæta leikara Jared Leto. Þetta er virkilega raunsæ mynd um hvað eiturl...
Þetta er ein besta dópmynd síðan Trainspotting. Hún segir frá lífi fjögurra einstaklinga sem öll eiga það sameiginlegt að vera á dópi. Það er alveg ótrúlegt hvernig fólk endar sumt ...
Eftir miklar hugleiðingar ákvað ég að taka þessa heim með mér og það má segja að ég hafi alls ekki verið fyrir vonbrigðum. Reqiuem for a Dream er hreint útsagt stórkostleg mynd í all...
Verulega áhrifamikil mynd sem skilur eflaust engan eftir ósnortinn. Myndin finnst mér þó líða fyrir það hve átakamikil hún er. Arronkofsky fer gjörsamlega hafmörum hér á þessum miðli ...
Ágæt mynd en þó er Pi betri að mínu mati. Fyrir hlé er hún svona ágætis vídeóspóluskemmtun. Einhverjir trainspotting taktar í myndatöku, klippingu. Eftir hlé fer söguþráður í rugl...
Óhugnanleg snilld sem gleymist seint
Ég held að ég hafi aldrei á ævi minni séð eins öfluga dæmisögu gegn eiturlyfjum! Nei, í alvöru talað. Mér finnst að Requiem for a Dream ætti að vera sýnd í öllum grunnskólum til a...
Allt frá því ég sá meistaraverkið Pi á sínum tíma eftir Darren Aronofsky hef ég haft það á tilfinningunni að þessi maður ætti eftir að gera stórkostlega hluti í framtíðinni. Og n...
Framleiðendur




Verðlaun
Ellen Burstyn tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aukahlutverki




























