Náðu í appið
Identity

Identity (2003)

"The secret lies within."

1 klst 30 mín2003

Fólk úr ýmsum áttum: bílstjóri eðalvagns sem ekur sjónvarpsstjörnu sem má muna sinn fífil fegurri, foreldrar ungs dreng sem eiga í hjónabandserfiðleikum, lögga að flytja...

Rotten Tomatoes63%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fólk úr ýmsum áttum: bílstjóri eðalvagns sem ekur sjónvarpsstjörnu sem má muna sinn fífil fegurri, foreldrar ungs dreng sem eiga í hjónabandserfiðleikum, lögga að flytja hættulegan fanga, falleg símastúlka, nýgift hjón, og stressaður hótelstjóri, verða strandaglópar þegar óveður skellur á, og þau eru föst saman á móteli í Nevada. Þau komast fljótt að því að þau eru mögulega þarna saman af annarri ástæðu, þegar fólkið fer að týna tölunni, eitt af öðru. Eftir því sem andrúmsloftið þyngist og fólk fer að benda hvert á annað, þá þurfa þau að komast að því afhverju þau eru þarna samankomin. Á sama tíma á öðrum stað, er geðlæknir að reyna að sanna sakleysi manns sem sakaður er um morð. En hvernig tengjast þessi mál?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Konrad Pictures
Columbia PicturesUS

Gagnrýni notenda (15)

★★★★☆

Þegar ég horfði á Identity vissi ég ekkert hvaða dóma hún hafði fengið þannig að ég glápti með opnum hug. Þetta reyndist vera ágætis skemmtun. Reyndar byrjar hún vægast sagt mjög ...

Mjög góður spennutryllir hér á ferðinni sem heldur manni límdum við skjáinn í c.a. 95 mín. Hún kom mér nokkuð á óvart en hún er um fólk sem festist á vegahóteli. Allar leiðir er...

Hitchock-legur þriller af gamla skólanum

★★★★☆

Ég á erfitt með að muna hvenær ég sá seinast svona hörkutraustan og ótrúlega nettan spennuþriller. Identity er samt ekki bara þriller, heldur einnig spnnuhrollvekja sem krydduð hefur veri...

Mjög góð mynd. Tíu manns lenda saman á móteli í óveðri í eyðimörk. Fer fólkið að deyja eitt og eitt. Myndin inniheldur atriði sem eru ekki það sem maður bjóst við. Hún breyti...

Já ég sá identity sýnishornið fyrir þó nokkru og varð umsvifalaust spenntur fyrir þessari mynd enda hef ég mjög gaman að John Cusack og fíla hann alveg þokkalega vel, en já ég fór á ...

Ég er búin að sjá myndina tvisar og ég verð bara að segja að þetta er besta myndin sem ég hef séð á þessu ári. þessi mynd fjallar um ellefu fólk ef ég tell hótelsjóran með sem ...

Spennutryllir sem kemur verulega á óvart. Bæði traustur og grípandi þriller í senn. Edward (John Cusack) verður fyrir því óhappi að keyra á óvarinn vegfaranda á fáförnum vegi og vegna...

★★★★★

Þetta er mynd sem maður er alltaf að skipta um skoðun hver morðinginn er, kannski er ég svona vitlaus en ég áttaði mig ekki á því fyrr en endann. Ef þú ert að leita að mynd með lei...

★★★★★

Identity er mjög góð hrollvekja, maður er á taugunum allan tímann og spenntur að vita hvað gerist næst.... þeir sem hafa gaman af hrollvekjum sem mikið þarf að pæla í.... skulu endilega...

Þegar ég fór á Identity þá vissi ég ekkert um hvað hún var... xB flokkurinn var eitthvað að bjóða á hana þannig ég bara skellti mér.. og ég sé ALLS EKKI EFTIR ÞVÍ! Þú skalt ...

Identity er mynd sem kemur nokkuð á óvart. Í byrjun virðist hún vera vel gerður spennutryllir með ráðgátuívafi, en svo að gömul tugga sé notuð þá er ''ekki allt sem sýnist'' og hún...

★★★★★

Identity er ein af þessum myndum sem fer ekki mikið fyrir en hún kemur skemmtilega á óvart með góðri fléttu, mikilli spennu og frábærum leikurum. Myndin gerist á einni óveðursnótt í mi...

Ég hafði unnið einn miða á þessa mynd og ákvað að skella mér á hana. Hún fjallar um tíu manns sem fyrir tilviljun lenda á sama hótelinu einhversstaðar í Nevada. Svo fer það að gera...

Þessi mynd var auglýst sem hrollvekja hins hugsandi manns. Ég ætla nú ekki að dæma um sannleika þeirrar staðhæfingar, en ég get hins vegar sagt að Identity er vel traustur þriller sem ste...