Stuck on You er harla ágætis grínmynd með Matt Damon og Greg Kinnear í aðalhlutverki. Þessi mynd er svona með ágætan húmor og leikararnir eru alveg ágætir. Ég ætla ekki að segja mikið...
Stuck on You (2003)
"Brothers stick together"
Bob og Walt eru tvíburabræður, sem deila ekki einungis mikilli lífsgleði, heldur einnig lifur.
Öllum leyfðSöguþráður
Bob og Walt eru tvíburabræður, sem deila ekki einungis mikilli lífsgleði, heldur einnig lifur. En þar sem þeir eiga gott með að vinna saman, þá háir það þeim ekki að vera símamstvíburar, fastir saman. En þegar draumar Walt um að slá í gegn sem leikari og feimni Bob, býr til árekstur milli þeirra, þá lenda þeir upp á kant hvor við annan. Ekki hjálpar þegar vinkona Bob af internetinu kemur í bæinn, án þess að vita að kærastinn er fastur við bróður sinn, og hvað þá þegar Walt fær sinn eigin sjónvarpsþátt með Cher.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar




Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (10)
Mynd sem olli töluverðum vonbrigðum. Það voru eitt og eitt atriði sem maður gat brosað(ekki hlegið)að og var það einfaldlega ekki nóg. En leikararnir stóðu sig ágætlega og þá sérst...
Ég sá þessa mynd á spes Popp Tíví sýningu sem var fyrir 2 vikum. Ég skemmti mér mjög vel á þessari mynd. Matt Damon og Greg Kinnear eru góðir saman sem bræðurnir. Hún er samt ekki ná...
Þetta er svo sem ágætis skemmtun, en er ekki neitt rosalega góð. Hér er um að ræða mynd eftir Farrelly bræður sem gerðu t.d. There is somthing about Mary og Me, myself and irene. Þessi fj...
Nýjasta kvikmynd þeirra Farrelly bræðra (There is something about Mary, Dumb and dumberer) nefnist Stuck on You. Þeir bræður hafa verið þekktir fyrir jaðarhúmor sem á það til að fara fy...
Þetta er nokkuð fyndin mynd á tímum og Matt Damon og Greg Kinnear eru mjög fyndnir sem bræðurnir tveir. Það eru mörg fyndin atriði í myndinni sem hægt er að hlæja að en það sem vanta...
Verð bara að segja að þetta er slakasta mynd Farrelly bræðra hingað til. Það er Voða lítill söguþráður, fjallar bara um Walt (Greg Kinnear) and Bob(Matt Damon)sem eru samvaxnir og hvern...
Viti menn, Cher hefur húmor
Það er athugavert að sjá hversu mikið Farrelly-bræðurnir hafa þroskast upp úr neðanbeltishúmornum og ósmekklegum greddubröndurum. Stuck on You er langt frá því að vera með þeim fynd...






















