Náðu í appið
The Day After Tomorrow

The Day After Tomorrow (2004)

"10,000 years ago, one storm changed the face of our planet. On May 28, It will happen again."

2 klst 4 mín2004

Jack Hall, sem er vísindamaður sem rannsakar veðrakerfi Jarðarinnar, telur að ný ísöld sé á næsta leyti, vegna hlýnunar Jarðar.

Rotten Tomatoes45%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Jack Hall, sem er vísindamaður sem rannsakar veðrakerfi Jarðarinnar, telur að ný ísöld sé á næsta leyti, vegna hlýnunar Jarðar. Hann reynir að viðra efasemdir sínar á ráðstefnu þar sem varaforseti Bandaríkjanna er staddur. Þar sem skoðanir Hall geta skaðað ýmsa aðila sem styðja ríkisstjórnina, þá skýtur varaforsetinn á Hall, og gerir lítið úr rannsóknum hans. Annar vísindamaður á ráðstefnunni telur hinsvegar að Hall hafi eitthvað til síns máls. Þessi vísindamaður vinnur á veðurathugunarstöð og sér hvernig hlýnun Jarðar er að breyta veðrakerfunum. Hann talar við Hall, sem er undrandi og reynir að vara ríkisstjórina við, en varaforsetinn, vill ekki trúa honum frekar en fyrri daginn. En þegar versnar í málunum, þá ráðleggur Hall forsetanum að flytja alla frá suðurhluta landsins þar til veðrið batnar. Á meðan þurfa þeir sem búa norðarlega að búa sig undir mikla kulda. Hall kemst að því að sonur hans er í New York þannig að hann telur hann á að vera innandyra þar til Hall kemst til að bjarga honum, en veðrið versnar hraðar en Hall bjóst við.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Centropolis EntertainmentUS
LionsgateUS
The Mark Gordon CompanyUS

Verðlaun

🏆

BAFTA verðlaun fyrir tæknibrellur.

Gagnrýni notenda (21)

★★★☆☆

Day after tomorrow er hlaðin frábærum tæknubrellum og flottum atriðum sérstaklega þegar New York er að flæða yfir en fyrir utan það og góða myndatöku þá eru samtölin væmin og asnale...

The Day After Tomorrow er mynd í lagi. Dennis Quaid er algjör snillingur í bestu náttúrumynd í heminum. Ég mæli mikið með þessari, takið þessa mynd ef þið sjáið hana í vídeóleigun...

The Day After Tomorrow er fín mynd eftir Roland Emmerich þetta gerist meira og minna í New York en þetta er náttúruhamfaramynd sem er ólíkt öðrum myndum sem hafa komið í gegnum tíðina, t...

Virkilega flott og vel gerð mynd í alla staði. Þegar að ég sá Independence Day varð ég agndofa yfir því hversu flott myndin leit út. Bara hvernig Ronald Emmerich lét eyða nánast öllum ...

★★★☆☆

The Day after tomorrow er ágætis mynd en eins og margir halda fram þá væri hún án tæknibrellana hvorki fugl né fiskur. Svo er hún dálítið lík Independence day(eftir sama leikstjóra)á v...

The day after tomorrow er svona týbísk kanadísk mynd. Þetta er svo sem ágætis mynd en samt ekkert stórkostleg. Það eru fínar tæknibrellur, kom manni frekar á óvart. Söguþráðurinn datt...

VÁ!!!!! Þessi mynd er bara VÁ!!!!! Ég var með miklar áhyggjur af þessari mynd þegar ég frétti af því að Dennis Quaid ætti að fara með aðalhlutverk í þessari stórmynd. En hann kom m...

Þessi mynd er......ja hvað á ég að segja...ekkert spes mynd....það voru flottar tæknibrellur en nákvæmlega enginn söguþráður....Mig fanst þessi mynd vera svona Amerísk allt-fer-úr-bö...

Þessi mynd er frábær. Góðar tæknibrellur og mjög vel gerð. Þetta er mynd fyrir þá fíla spennu. Það sem gerist er að vatnið hækkar og það koma stórar öl...

Hver myndu örlög mannkyns verða ef verstu spár rættust varðandi gróðurhúsaáhrif og hlýrri loftvinda um allan heim? Þetta er umfjöllunarefni nýjustu kvikmyndar leikstjórans Rolands Emmer...

★★★★☆

Myndin byrjaði mjög brátt og seigir okkur hvernig við eigum að fara með jörðina. Ég er samt mjög vonsvikinn yfir tæknibrellunum, ég bjóst nú við að tæknibrellurnar væru mun betri í ...

★☆☆☆☆

Síðustu ár hefur tæknibrellum í kvikmyndum fleygt fram. Fyrir nokkrum árum treystu framleiðendur kvikmynda á tæknibrellurnar til að fela meingölluð handrit og annars flokks leikara. Í dag...

Ég ætla ekki að neita því að The Day After Tomorrow sé (að mestu leiti) nokkuð góð afþreying, en eftir að ég labbaði út af henni hvarflaði áhugaverð spurning að mér: Ef allar tæk...