Náðu í appið
Carlito's Way

Carlito's Way (1993)

"In his world, you got to shoot your way out. He wanted out. He'd do anything to get there."

2 klst 24 mín1993

Fyrrum glæpamaður frá Púerto Rico reynir að forðast gamla líf sitt sem snerist um eiturlyfjasölu, en dregst samt aftur inn í þennan heim í gegnum...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Fyrrum glæpamaður frá Púerto Rico reynir að forðast gamla líf sitt sem snerist um eiturlyfjasölu, en dregst samt aftur inn í þennan heim í gegnum gamla félaga, og einfeldnisleg launráð brugguð af lögfræðingi sínum og besta vini. Í þeirri von að geta safnað peningum til að komast í burtu frá New York, þá tekur Carlito Brigante að sér það verkefni að reka næturklúbb, og endurnýjar kynnin við dansara, en gamlir félagar soga hann inn í heim ofbeldis og vantrausts.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Epic Productions
Bregman/Baer Productions

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Golden globe verðlauna. Sean Penn fyrir frammistöðu í aukahlutverki, og Penelope Ann Miller fyrir frammistöðu í aukahlutverki.

Gagnrýni notenda (6)

Frábær glæpamynd

★★★★★

Al Pacino er einn af bestu leikurum sem uppi hefur verið. Hann hefur sannað það með myndum eins og Scarface, Scent of a Woman, Godfather myndunum og Dod Day Afternoon. Þessi mynd gefur hinum ekk...

Hér eru þeir Al Pacino og Brian De Palma sameinaðir aftur eftir að hafa gert snilldina Scarface. Carlito's Way er hröð, spennandi, með frábærri frammistöðu frá Al Pacino og Sean Penn, frá...

Carlito's Way er án vafa ein vanmetnasta kvikmyndin sem hefur komið frá Hollywood síðustu 15 ár. Þetta er óvenjuleg mynd um gangsterinn Carlio Brigante snilldarlega vel leikin af meistara Paci...

★★★★☆

Töff mynd um mafíósann Carlito Brigante sem sem losnar úr fangelsi fyrr en ætlað var og ákveður að snúa blaðinu við en gengur ansi brösuglega með það. Hér eru toppleikarar í toppmynd...

Eftir hina dýru hörmung Bonfire of the Vanities og hina ruglandi Raising Cane, tekst Brian De Palma að rétta úr kútnum með Carlito´s Way, litríkri mynd er gerist í 'Latino' mafíuheiminum um...

Ljómandi fín og aðeins öðruvísi krimmaræma. Fjallar um dópsalann Carlito Brigante sem sleppur úr grjótinu eftir allnokkra inniveru og gerir sér smá vonir um að snúa við blaðinu. Hann t...