Náðu í appið
Glengarry Glen Ross

Glengarry Glen Ross (1992)

"The hardest thing in life is sell / A Story For Everyone Who Works For A Living."

1 klst 40 mín1992

Það eru erfiðir tímar á fasteignasölu í Chicago.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic84
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Það eru erfiðir tímar á fasteignasölu í Chicago. Blake gefur sölumönnunum Shelley Levene, Ricky Roma, Dave Moss og George Aaronow, góða ástæðu til að leggja sig alla fram um að sigra í sölukeppni. Verðlaunin eru: 1. sæti: Cadillac El Dorado bifreið. 2. verðlaun: steikarhnífasett. 3. verðlaun: þú verður rekinn. Hér er ekkert plás fyrir þá sem tapa. Þetta er karllæg veröld þar sem aðeins þeir sem "loka" sölum fá góðar söluábendingar. Það er mikil pressa á mannskapnum, þannig að rán er framið sem hefur ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir allar persónurnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Zupnik Cinema Group II
GGR
Zupnik-Curtis EnterprisesUS