Ekki hefði maður búist við svona mynd frá Spielberg en hér er geggjuð gamanmynd um múgæsingu í Kalíforníu eftir árásina á Pearl Harbour. Vitleysa og geðveiki með frábærum leikurum,...
1941 (1979)
"A Comedy Spectacular!"
Skelfing grípur um sig í Kaliforníu eftir að Japanir gera árás á Pearl Harbor í Seinni heimsstyrjöldinni.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Skelfing grípur um sig í Kaliforníu eftir að Japanir gera árás á Pearl Harbor í Seinni heimsstyrjöldinni. Mislitur hópur varnarliðs reynir að verja ströndina gegn ímyndaðri japanskri innrás. Meðlimir japansks kafbáts verða vitni að geggjuninni, ásamt höfuðsmanni í þýska sjóhernum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Universal PicturesUS
A-Team ProductionsUS






























