Litríki og sjálftitlaði B-mynda leikarinn Bruce Campbell tilkynnti á Facebook síðu sinni að hann væri hættur að leika Ash Williams. Sjónvarpsstöðin Starz tilkynnti fyrir stuttu að framleiðslu á þáttunum „Ash vs. Evil Dead“ væri hætt en þriðja serían lýkur göngu sinni næstkomandi sunnudag. Campbell segist hafa fylgt Ash í langan…
Litríki og sjálftitlaði B-mynda leikarinn Bruce Campbell tilkynnti á Facebook síðu sinni að hann væri hættur að leika Ash Williams. Sjónvarpsstöðin Starz tilkynnti fyrir stuttu að framleiðslu á þáttunum „Ash vs. Evil Dead“ væri hætt en þriðja serían lýkur göngu sinni næstkomandi sunnudag. Campbell segist hafa fylgt Ash í langan… Lesa meira
Fréttir
Fimm nýjar en fyrstu þrjár óbreyttar
Aðalmennirnir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eru eins og í síðustu viku, þeir Davis Okoye, sem Dwayne Johnson leikur, og gáfaða górillan hans George, í kvikmyndinni Rampage. Það sama má segja um myndirnar í öðru og þriðja sæti listans, A Quiet Place og Víti í Vestmannaeyjum, þær eru báðar í sömu…
Aðalmennirnir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eru eins og í síðustu viku, þeir Davis Okoye, sem Dwayne Johnson leikur, og gáfaða górillan hans George, í kvikmyndinni Rampage. Það sama má segja um myndirnar í öðru og þriðja sæti listans, A Quiet Place og Víti í Vestmannaeyjum, þær eru báðar í sömu… Lesa meira
Djöflanunnan særð fram í nýrri ljósmynd
Þeir sem sáu hrollvekjuna The Conjuring 2 kannast kannski við óvættinn Nunnuna, eða The Nun, en fyrir hina, þá hefur núna verið birt ný og hrollvekjandi mynd af fyrirbærinu. Nunnan mun byrja að messa yfir okkur í bíó hér á Íslandi 7. september næstkomandi. Leikstjóri kvikmyndarinnar er Corin Hardy, en…
Þeir sem sáu hrollvekjuna The Conjuring 2 kannast kannski við óvættinn Nunnuna, eða The Nun, en fyrir hina, þá hefur núna verið birt ný og hrollvekjandi mynd af fyrirbærinu. Nunnan mun byrja að messa yfir okkur í bíó hér á Íslandi 7. september næstkomandi. Leikstjóri kvikmyndarinnar er Corin Hardy, en… Lesa meira
Fyrsta Halloween plakat sýnir kunnuglegt fés
Ef að þú hafðir einhverjar efasemdir um að nýja Halloween hrollvekjan, sem verið hefur í umræðunni síðustu misserin, yrði að veruleika, þá geturðu hætt að hafa þær áhyggjur því búið er að birta fyrsta plakatið fyrir myndina. Myndin er skrifuð af þeim David Gordon Green og Danny McBride og leikstýrt af…
Ef að þú hafðir einhverjar efasemdir um að nýja Halloween hrollvekjan, sem verið hefur í umræðunni síðustu misserin, yrði að veruleika, þá geturðu hætt að hafa þær áhyggjur því búið er að birta fyrsta plakatið fyrir myndina. Myndin er skrifuð af þeim David Gordon Green og Danny McBride og leikstýrt af… Lesa meira
Washington berst gegn glæpum í Equalizer 2 stiklu
Fyrsta stikla og plakat hefur verið gefið út fyrir nýju Equalizer myndina, Equilizer 2, með Denzel Washington í aðalhlutverkinu, hlutverki Robert McCall, sem berst fyrir réttlætinu. Fyrri myndin frá 2014 var góð skemmtun og því er ánægjulegt að það styttist í þá næstu. Myndin verður frumsýnd á Íslandi þann 17.…
Fyrsta stikla og plakat hefur verið gefið út fyrir nýju Equalizer myndina, Equilizer 2, með Denzel Washington í aðalhlutverkinu, hlutverki Robert McCall, sem berst fyrir réttlætinu. Fyrri myndin frá 2014 var góð skemmtun og því er ánægjulegt að það styttist í þá næstu. Myndin verður frumsýnd á Íslandi þann 17.… Lesa meira
Cage að hætta kvikmyndaleik
Slæmar fréttir bárust nú í morgun frá Puerto Rico þar sem stórstjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage er við tökur nýjustu mynd sinni Primal. Cage segist vera brátt á þeim tímapunkti í ferli sínum að hann sé reiðubúinn að snúa sér að leikstjórn. Cage hefur leikið í um 100 kvikmyndum á…
Slæmar fréttir bárust nú í morgun frá Puerto Rico þar sem stórstjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage er við tökur nýjustu mynd sinni Primal. Cage segist vera brátt á þeim tímapunkti í ferli sínum að hann sé reiðubúinn að snúa sér að leikstjórn. Cage hefur leikið í um 100 kvikmyndum á… Lesa meira
Nýtt í bíó – Super Troopers 2
Gamanmyndin Super Troopers 2 verður frumsýnd í dag, miðvikudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Þegar kemur upp landamæradeila á milli Bandaríkjanna og Kanada eru Super Troopers sendir á staðinn til að leysa málin. Skoðun leiðir í ljós að landmælingar á spildu einni sunnarlega í Québec í Kanada hafa verið…
Gamanmyndin Super Troopers 2 verður frumsýnd í dag, miðvikudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Þegar kemur upp landamæradeila á milli Bandaríkjanna og Kanada eru Super Troopers sendir á staðinn til að leysa málin. Skoðun leiðir í ljós að landmælingar á spildu einni sunnarlega í Québec í Kanada hafa verið… Lesa meira
Johnson beint á toppinn!
Svo fór að lokum að Víti í Vestmannaeyjum varð að gefa toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum eftir. Nýja toppmyndin er Rampage, með vinsælasta leikara samtímans, Dwayne Johnson, í aðalhlutverkinu. Annað sæti listans, aðra vikuna í röð, fellur í skaut hrollvekjunnar áhugaverðu A Quiet Place sem snýst um að hafa hljótt, annars…
Svo fór að lokum að Víti í Vestmannaeyjum varð að gefa toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum eftir. Nýja toppmyndin er Rampage, með vinsælasta leikara samtímans, Dwayne Johnson, í aðalhlutverkinu. Annað sæti listans, aðra vikuna í röð, fellur í skaut hrollvekjunnar áhugaverðu A Quiet Place sem snýst um að hafa hljótt, annars… Lesa meira
Kona fer í stríð til Cannes
Kona fer í stríð, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Benedikts Erlingssonar, hefur verið valin til þátttöku á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics’ Week mun fara fram frá 9. – 17. maí, samhliða hátíðinni. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir…
Kona fer í stríð, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Benedikts Erlingssonar, hefur verið valin til þátttöku á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics’ Week mun fara fram frá 9. – 17. maí, samhliða hátíðinni. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir… Lesa meira
Sá eini sem kann Bítlalalögin
Breski poppsöngvarinn vinsæli, Ed Sheeran, 27 ára, er sagður vera um það bil að landa hlutverki í nýrri kvikmynd um hljómsveitina Bítlana, eftir handriti Richard Curtis. Myndin á að heita All You Need Is Love, eftir samnefndu lagi Bítlanna, og fjallar um mann sem vaknar upp dag einn og kemst…
Breski poppsöngvarinn vinsæli, Ed Sheeran, 27 ára, er sagður vera um það bil að landa hlutverki í nýrri kvikmynd um hljómsveitina Bítlana, eftir handriti Richard Curtis. Myndin á að heita All You Need Is Love, eftir samnefndu lagi Bítlanna, og fjallar um mann sem vaknar upp dag einn og kemst… Lesa meira
Arftaki Schwarzenegger fundinn
Leitinni að nýjum Tortímanda, til að taka við hlutverkinu sem Arnold Schwarzenegger fór með svo eftirminnilega í nokkrum myndum, er lokið. Hinn nýi tortímandi, eða Terminator, er Gabriel Luna, best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Robie Reyes, öðru nafni Ghost Rider, í Marvel ofurhetjusjónvarpsþáttunum Agents of S.H.I.E.L.D. Einnig er…
Leitinni að nýjum Tortímanda, til að taka við hlutverkinu sem Arnold Schwarzenegger fór með svo eftirminnilega í nokkrum myndum, er lokið. Hinn nýi tortímandi, eða Terminator, er Gabriel Luna, best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Robie Reyes, öðru nafni Ghost Rider, í Marvel ofurhetjusjónvarpsþáttunum Agents of S.H.I.E.L.D. Einnig er… Lesa meira
Carrey í skuggaveröld kynlífs, lyga og spillingar
Gamanleikarinn Jim Carrey er á nýjum og drungalegri slóðum en við erum vön að sjá hann á, í spennutryllinum Dark Crimes, en fyrsta stiklan úr myndinni var að koma út. Myndin, sem frumsýnd verður á sjónvarpsstöðinni DirecTV, og er byggð á sannri sögu og New Yorker-grein David Grann frá árinu…
Gamanleikarinn Jim Carrey er á nýjum og drungalegri slóðum en við erum vön að sjá hann á, í spennutryllinum Dark Crimes, en fyrsta stiklan úr myndinni var að koma út. Myndin, sem frumsýnd verður á sjónvarpsstöðinni DirecTV, og er byggð á sannri sögu og New Yorker-grein David Grann frá árinu… Lesa meira
Black Adam enn á borði Johnson
Hæst launaði leikari vorra tíma, Dwayne Johnson, þeysist nú um heiminn þveran og endilangan til að kynna nýjustu skrímslamynd sína, Rampage, þar sem hann leikur á móti einskonar hvítum King Kong apa. Myndin kemur í bíó á morgun, 13. apríl. Á kynningartúrnum fær Johnson ýmsar skemmtilegar spurningar, bæði um þessa…
Hæst launaði leikari vorra tíma, Dwayne Johnson, þeysist nú um heiminn þveran og endilangan til að kynna nýjustu skrímslamynd sína, Rampage, þar sem hann leikur á móti einskonar hvítum King Kong apa. Myndin kemur í bíó á morgun, 13. apríl. Á kynningartúrnum fær Johnson ýmsar skemmtilegar spurningar, bæði um þessa… Lesa meira
Glæpir og hasar í fyrstu stiklu úr Vargi
Fyrsta stikla úr nýrri íslenskri kvikmynd, Vargur, er komin út, en framleiðendur eru RVK Studios og Baltasar Kormákur. Leikstjóri er Börkur Sigþórsson. Frumsýningardagur er 4. maí nk. Miðað við það sem sést í stiklunni er hér á ferð spennutryllir úr samtímanum með úrvalsliði leikara, og við sögu kemur ofbeldi, eiturlyf og…
Fyrsta stikla úr nýrri íslenskri kvikmynd, Vargur, er komin út, en framleiðendur eru RVK Studios og Baltasar Kormákur. Leikstjóri er Börkur Sigþórsson. Frumsýningardagur er 4. maí nk. Miðað við það sem sést í stiklunni er hér á ferð spennutryllir úr samtímanum með úrvalsliði leikara, og við sögu kemur ofbeldi, eiturlyf og… Lesa meira
Stærsti hákarl allra tíma er mættur – Fyrsta stikla úr The Meg
Fyrsta stiklan fyrir ofurhákarlatryllinn The Meg, með slagsmálaharðjaxlinum Jason Statham í aðalhlutverki, er komin út, en auk hans leikur Ólafur Darri Ólafsson hlutverk í myndinni. Hákarlinn sem er í miðju frásagnarinnar er forsögulegur og dó út fyrir um tveimur milljónum ára, en hefur nú fundist undan ströndum Kína. Myndin er…
Fyrsta stiklan fyrir ofurhákarlatryllinn The Meg, með slagsmálaharðjaxlinum Jason Statham í aðalhlutverki, er komin út, en auk hans leikur Ólafur Darri Ólafsson hlutverk í myndinni. Hákarlinn sem er í miðju frásagnarinnar er forsögulegur og dó út fyrir um tveimur milljónum ára, en hefur nú fundist undan ströndum Kína. Myndin er… Lesa meira
Víti trompaði hrollvekju
Þriðju vikuna í röð situr íslenska fjölskyldu- og fótboltakvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en hún fékk harða samkeppni frá kvikmyndinni í öðru sæti, hrollvekjunni A Quiet Place, sem er ný á lista. Sú síðarnefnda fjallar um fjölskyldu sem þarf að hafa alveg hljóð, annars ráðast á þau…
Þriðju vikuna í röð situr íslenska fjölskyldu- og fótboltakvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en hún fékk harða samkeppni frá kvikmyndinni í öðru sæti, hrollvekjunni A Quiet Place, sem er ný á lista. Sú síðarnefnda fjallar um fjölskyldu sem þarf að hafa alveg hljóð, annars ráðast á þau… Lesa meira
Grillmeistari í kvöldskóla – fyrsta stikla úr Night School
Grínistinn og Íslandsvinurinn tilvonandi Kevin Hart, á sitthvað ólært í fyrstu stiklunni úr nýjustu mynd sinni The Night School. Í myndinni er persóna Hart frábær grillsölumaður en allt springur í loft upp í orðsins fyllstu merkingu. Hann ákveður skrá sig í kvöldskóla í kjölfarið, þar sem kennarinn, Kerry, leikinn af…
Grínistinn og Íslandsvinurinn tilvonandi Kevin Hart, á sitthvað ólært í fyrstu stiklunni úr nýjustu mynd sinni The Night School. Í myndinni er persóna Hart frábær grillsölumaður en allt springur í loft upp í orðsins fyllstu merkingu. Hann ákveður skrá sig í kvöldskóla í kjölfarið, þar sem kennarinn, Kerry, leikinn af… Lesa meira
Johnny English snýr aftur í fyrstu stiklu
Sjö ár eru síðan við sáum besta spæjara í heimi, Johnny English, síðast á hvíta tjaldinu í Johnny English Reborn, og nú er hann mættur aftur í Johnny English Strikes Again. Það er auðvitað Rowan Atkinson sem leikur English eins og í fyrri myndunum tveimur. Miðað við það sem sést…
Sjö ár eru síðan við sáum besta spæjara í heimi, Johnny English, síðast á hvíta tjaldinu í Johnny English Reborn, og nú er hann mættur aftur í Johnny English Strikes Again. Það er auðvitað Rowan Atkinson sem leikur English eins og í fyrri myndunum tveimur. Miðað við það sem sést… Lesa meira
Kona gæti leikið Indiana Jones
Ready Player One leikstjórinn Steven Spielberg útilokar ekki að næsti Indiana Jones verði kona. Í samtali við breska dagblaðið The Sun segir Óskarsverðlaunaleikstjórinn að hann sé þess nokkuð viss að Indiana Jones 5 kvikmyndin, verði sú síðasta þar sem Harrison Ford, 75 ára, leikur fornleifafræðinginn knáa, en þessi fimmta mynd…
Ready Player One leikstjórinn Steven Spielberg útilokar ekki að næsti Indiana Jones verði kona. Í samtali við breska dagblaðið The Sun segir Óskarsverðlaunaleikstjórinn að hann sé þess nokkuð viss að Indiana Jones 5 kvikmyndin, verði sú síðasta þar sem Harrison Ford, 75 ára, leikur fornleifafræðinginn knáa, en þessi fimmta mynd… Lesa meira
Víti í Vestmannaeyjum skorar enn hátt í bíó
Íslenska fjölskyldu- og fótboltamyndin Víti í Vestmannaeyjum situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, sína aðra viku á lista, en samtals hafa nú rúmlega 25 þúsund manns séð myndina. Í öðru sæti, ný á lista er nýja Steven Spielberg myndin, tölvuleikjakvikmyndin Ready Player One, sem er mikið sjónarspil og góð…
Íslenska fjölskyldu- og fótboltamyndin Víti í Vestmannaeyjum situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, sína aðra viku á lista, en samtals hafa nú rúmlega 25 þúsund manns séð myndina. Í öðru sæti, ný á lista er nýja Steven Spielberg myndin, tölvuleikjakvikmyndin Ready Player One, sem er mikið sjónarspil og góð… Lesa meira
Star Wars leikkona látin
Hin smávaxna kvikmyndaleikkonan Debbie Lee Carrington, sem lék uppreisnarmann frá Mars í upprunalega Arnold Schwarzenegger framtíðatryllinum Total Recall, og ewoka í Star Wars, auk annarra hlutverka í sjónvarpi og kvikmyndum, er látin, 58 ára að aldri. Að því er Deadline kvikmyndavefurinn greinir frá þá staðfesti systir hennar Cathy Ellis andlát…
Hin smávaxna kvikmyndaleikkonan Debbie Lee Carrington, sem lék uppreisnarmann frá Mars í upprunalega Arnold Schwarzenegger framtíðatryllinum Total Recall, og ewoka í Star Wars, auk annarra hlutverka í sjónvarpi og kvikmyndum, er látin, 58 ára að aldri. Að því er Deadline kvikmyndavefurinn greinir frá þá staðfesti systir hennar Cathy Ellis andlát… Lesa meira
Westworld 2 gestgjafar í hefndarhug
Eftir nokkrar kitlur og ljósmyndir úr Westworld 2 síðustu misseri, þá er nú komin stikla í fullri lengd fyrir þennan vinsæla HBO framtíðatrylli sem kemur í sjónvarpið í Bandaríkjunum síðar í þesssum mánuði. Fyrri serían sló í gegn, bæði hér á landi, en hún er sýnd á Stöð 2, og…
Eftir nokkrar kitlur og ljósmyndir úr Westworld 2 síðustu misseri, þá er nú komin stikla í fullri lengd fyrir þennan vinsæla HBO framtíðatrylli sem kemur í sjónvarpið í Bandaríkjunum síðar í þesssum mánuði. Fyrri serían sló í gegn, bæði hér á landi, en hún er sýnd á Stöð 2, og… Lesa meira
Ögrandi Robbie í nýrri stiklu og plakati fyrir Terminal
Suicide Squad og The Wolf of Wall Street leikkonan Margot Robbie bregður sér ýmis líki í kvikmyndinni Terminal, en fyrsta stiklan fyrir myndina er nýkomin út. Í myndinni fer Robbie með hlutverk Annie, kynþokkafullrar og ögrandi konu sem vefur karlmönnum um fingur sér. Opinber söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: „Tveir leigumorðingjar…
Suicide Squad og The Wolf of Wall Street leikkonan Margot Robbie bregður sér ýmis líki í kvikmyndinni Terminal, en fyrsta stiklan fyrir myndina er nýkomin út. Í myndinni fer Robbie með hlutverk Annie, kynþokkafullrar og ögrandi konu sem vefur karlmönnum um fingur sér. Opinber söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: "Tveir leigumorðingjar… Lesa meira
Gamli risaeðluleikstjórinn snýr aftur
Óskarsverðlaunaleikstjórinn og framleiðandinn Steven Spielberg hefur staðfest að Colin Treverrow muni leikstýra Jurassic World 3. Spielberg, sem nýverið frumsýndi nýjustu kvikmynd sína Ready Player One, sendi yfirlýsingu til Entertainment Weekly vefsíðunnar, og sagði þar að þó svo að Treverrow hafi ákveðið að sitja hjá í mynd númer tvö, Jurassic World:…
Óskarsverðlaunaleikstjórinn og framleiðandinn Steven Spielberg hefur staðfest að Colin Treverrow muni leikstýra Jurassic World 3. Spielberg, sem nýverið frumsýndi nýjustu kvikmynd sína Ready Player One, sendi yfirlýsingu til Entertainment Weekly vefsíðunnar, og sagði þar að þó svo að Treverrow hafi ákveðið að sitja hjá í mynd númer tvö, Jurassic World:… Lesa meira
Mun Streep verða Lilja prinsessa í Star Wars?
Þegar framleiðslufyrirtækin Disney og Lucasfilm staðfestu að tölvutæknin, eða svokölluð CGI tækni, yrði ekki notuð til að vekja Lilju prinsessu, eða Leia, til lífsins á ný í Star Wars 9, þá var heldur ekkert minnst á hvort nota ætti lifandi leikkonu í hlutverkið. Hugmyndin hljómar væntanlega eins og helgispjöll í…
Þegar framleiðslufyrirtækin Disney og Lucasfilm staðfestu að tölvutæknin, eða svokölluð CGI tækni, yrði ekki notuð til að vekja Lilju prinsessu, eða Leia, til lífsins á ný í Star Wars 9, þá var heldur ekkert minnst á hvort nota ætti lifandi leikkonu í hlutverkið. Hugmyndin hljómar væntanlega eins og helgispjöll í… Lesa meira
Mögnuð endurkoma Roseanne með hjálp Trump
Sjónvarpsþátturinn Roseanne, sem sýndur var um árabil hér á Íslandi við miklar vinsældir, átti magnaða endurkomu í sjónvarpi í Bandaríkjunum nú fyrr í vikunni, en áhorf á endurkomuþáttinn fór langt fram úr væntingum framleiðenda. 18,2 milljónir áhorfenda horfðu á þáttinn, sem er 10% fleiri áhorfendur en sáu lokaþátt upphaflegu seríunnar…
Sjónvarpsþátturinn Roseanne, sem sýndur var um árabil hér á Íslandi við miklar vinsældir, átti magnaða endurkomu í sjónvarpi í Bandaríkjunum nú fyrr í vikunni, en áhorf á endurkomuþáttinn fór langt fram úr væntingum framleiðenda. 18,2 milljónir áhorfenda horfðu á þáttinn, sem er 10% fleiri áhorfendur en sáu lokaþátt upphaflegu seríunnar… Lesa meira
Ofurhetjuher og hryllileg þögn í nýjum Myndum mánaðarins
Aprílhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Aprílhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Cruise stekkur úr flugvél fyrir Mission Impossible – Fallout
Spennumyndin Mission: Impossible ― Fallout kemur í bíó 1. ágúst á þessu ári, en þó er tökum ekki enn lokið, samkvæmt leikstjóranum, Christopher McQuarrie. McQuarrie setti ljósmynd inn á Instagram reikning sinn nú á sunnudaginn en á myndinni má sjá hinn 55 ára gamla aðalleikara kvikmyndarinnar, Tom Cruise, tilbúinn að…
Spennumyndin Mission: Impossible ― Fallout kemur í bíó 1. ágúst á þessu ári, en þó er tökum ekki enn lokið, samkvæmt leikstjóranum, Christopher McQuarrie. McQuarrie setti ljósmynd inn á Instagram reikning sinn nú á sunnudaginn en á myndinni má sjá hinn 55 ára gamla aðalleikara kvikmyndarinnar, Tom Cruise, tilbúinn að… Lesa meira
Víti í Vestmannaeyjum langvinsælust
Ný íslensk kvikmynd, Víti í Vestmannaeyjum, kom sá og sigraði í íslenskum bíóhúsum nú um helgina, en rúmlega 12 milljónir króna voru greiddar í aðgangseyri á myndina sem var frumsýnd fyrir helgi. Í öðru sæti á íslenska bíóaðsóknarlistanum er önnur ný kvikmynd, Pacific Rim: Uprising, toppmynd bandaríska aðsóknarlistans um helgina.…
Ný íslensk kvikmynd, Víti í Vestmannaeyjum, kom sá og sigraði í íslenskum bíóhúsum nú um helgina, en rúmlega 12 milljónir króna voru greiddar í aðgangseyri á myndina sem var frumsýnd fyrir helgi. Í öðru sæti á íslenska bíóaðsóknarlistanum er önnur ný kvikmynd, Pacific Rim: Uprising, toppmynd bandaríska aðsóknarlistans um helgina.… Lesa meira
Tinni 2 enn á teikniborðinu
Steven Spielberg, leikstjóri Tinna myndarinnar sem frumsýnd var árið 2011, segist ekki vera búinn að slá hugmyndir um mynd númer 2 útaf borðinu. Tinni á fjölmarga aðdáendur hér á Íslandi sem vafalaust fagna þessum fréttum, enda er af nógu að taka í sagnaheimi hins unga og ákafa blaðamanns Tinna og…
Steven Spielberg, leikstjóri Tinna myndarinnar sem frumsýnd var árið 2011, segist ekki vera búinn að slá hugmyndir um mynd númer 2 útaf borðinu. Tinni á fjölmarga aðdáendur hér á Íslandi sem vafalaust fagna þessum fréttum, enda er af nógu að taka í sagnaheimi hins unga og ákafa blaðamanns Tinna og… Lesa meira

