Taxi Driver er án efa einhver umdeildasta mynd allra tíma og var lýst ofbeldisfyllri en Clockwork Orange (sem er alls ekki satt) og er án efa með betri myndum Martin Scorsceses. Travis Bickle (Ro...
Taxi Driver (1976)
"On every street in every city in this country, there's a nobody who dreams of being a somebody. He's a lonely forgotten man desperate to prove that he's alive."
Travis Bickle er fyrrum Víetnamhermaður sem býr í New York borg.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Travis Bickle er fyrrum Víetnamhermaður sem býr í New York borg. Hann þjáist af svefnleysi, og eyðir nóttinni í að aka leigubíl. Á daginn horfir hann á klámmyndir í skítugum kvikmyndahúsum, á milli þess sem hann hugsar um hvernig heimurinn, og þá einkum New York, er kominn niður í svaðið. Hann er einfari sem hefur sterkar skoðanir um hvað er rétt og hvað er rangt hjá mannkyninu. Eina ljósið sem hann sér í lífinu í New York er Betsy, en hún vinnur við kosningabaráttu þingmannsins Charles Palantine. Hann verður gagntekinn af henni. Eftir atvik með henni, þá trúir hann því að hann verði að gera allt sem í hans valdi stendur til að gera heiminn að betri stað. Eitt af forgangsatriðum hans í lífinu er að vernda Iris, tólf ára strokustúlku og vændiskonu, sem hann trúir að vilji komast úr vændinu og úr klóm melludólgsins og kærasta síns Matthew.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna. Valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Gagnrýni notenda (11)
Þessi mynd er góð, Robert De Niro fer með hlutverk Travis Bickle sem er leigubílstjóri sem smátt og smátt dregst inn í sinn eigin geiðveikis heim. Jodie Foster leikur unga stúlku sem ég ma...
Ég er ekki einn af þeim sem að segi að mynd sé góð af því að aðrir segja að hún sé góð, en Taxi driver er hrein og klár snilld. Myndin fjallar í stuttu máli um leigubílstjóran ...
Ég á ekki til orð til að lýsa þessari snilldar mynd, mig langar helst til að fara út og öskra. Þessi mynd er mesta snilld. Hún fjallar um leigubílstjórann Travis(þvílíkt vel leikinn...
Martin Scorsese hefur verið einn besta leikstjóri síðustu ára. Hann hefur verið þekktur fyrir gott samstarf við besta leikara síðustu ára, Robert De Niro. De Niro hefur náð stærstu smell...
Gróf, hrottafengin, ógeðfelld og stórkostlega leikin. Sjaldan hefur De Niro sýnt annan eins stórleik eins og þarna, auk þess sem Jodie Foster er í einu af sínum fyrstu stóru hlutverkum sem ...
Það hlýtur að teljast skylda að horfa á þessa mynd. Bæði vegna mjög merkilegs samstarfs tveggja af mestu kvikmyndaleikstjóra og leikara, þeirra Martins Scorsese og Robert de Niro. Einnig a...
Þetta er frábær mynd þarsem Robert De Niro fer alveg ákostum og ég skil ekki afhverju hann fékk ekki óskar fyrir þessa mynd og ég vill bara spyrja hver fékk óskarinn þetta árið. Ekki m...
Þessi mynd er snilld. Robert De Niro í einum af sínum bestu hlutverkum sem hann hefur leikið í, fyrir utan Casino og Goodfellas. Martin Scorsese er mjög góður leikstjóri sem gert myndir eins ...
Þessa mynd er ég búinn að horfa á mjög reglulega síðastliðin 12-13 ár og hún verður bara betri og betri. Ein allra besta mynd sem gerð hefur verið. Leikstjórn, leikur, kvikmyndatakan al...
Ein mesta snilld sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Ófögur en sannarlega óviðjafnanleg úttekt meistarans Martin Scorsese á einmanaleika og stórborgarfirringu New York. Hér segir frá leigubí...





































