Þessi fræga menntaskólagamnmynd sem fæddi af sér milljón-eftirlíkingar, hefur ekki staðist tímans tönn vel. Húmorinn hefur elst misvel, sumt virkar ágætlega á meðan annað er frekar vit...
Animal House (1978)
"It was the Deltas against the rules... the rules lost!"
Árið er 1962.
Öllum leyfðSöguþráður
Árið er 1962. Faber miðskólinn er með eitt bræðralagshús sem er svo illa þokkað að hver sem er er velkominn þangað, og svo hefur skólinn annað hús sem er fullt af hvítum engilsaxnesum ríkum ungum mönnum, sem eru svo fullir af hræsni að enginn þolir þá nema Vernon Wormer skólastjóri. Skólastjórinn leitar til síðarnefnda bræðralagshússins til að hrekja fyrrnefnda bræðralagshúsið, Delta Tau Chi, af skólalóðinni. Fyrirætlan skólastjórans er hrint í framkvæmd rétt áður en mikil skrúðganga fer að hefjast, og íbúar Delta Tau Chi, hafa aðrar hugmyndir fyrir skólastjórann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Mynd sem oft hefur verið hermt eftir, oftast illa. Bræðrafélag í háskóla í Bandaríkjunum er fullt af fyllibyttum, dópistum og fólki sem yfirleitt hefur minni áhuga á lærdómnum en skemm...
































