Enginn furða að Tom Hanks er frægur.
Ein besta Tom Hanks mynd frá upphafi. Mjög áhrifaríkt meistaraverk með tvemur meisturum Robert Zemeckis og Tom Hanks. Tom Hanks kemur skemmtilega á óvart sem Chuck Noland svo hvernig hann nær ...
"At the edge of the world, his journey begins."
Starfsmaður FedEx póstþjónustunnar, Chuck Noland, er kippt harkalega út úr sínu mjög svo skipulagða lífi þegar hann lendir í flugslysi og endar aleinn á suðrænni eyðieyju.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaStarfsmaður FedEx póstþjónustunnar, Chuck Noland, er kippt harkalega út úr sínu mjög svo skipulagða lífi þegar hann lendir í flugslysi og endar aleinn á suðrænni eyðieyju. Í fyrstu þá verður hann örvæntingarfullur og síðan uppgötvar hann hve litla möguleika hann hefur á að komast nokkru sinni aftur í siðmenninguna. Fjórum árum síðar þá er Chuck búinn að læra vel hvernig á að komast af á eigin vegum: Gera við tennurnar, veiða fisk með spjóti og spá fyrir um veðrið með dagatali sem hann bjó til sjálfur. Ljósmynd af kærustu hans Kelly hefur haldið honum vongóðum öll þessi ár. Að lokum þá ákveður Chuck að láta reyna á það að komast aftur heim og býr til fleka úr timbri og setur upp segla sem hann finnur á ströndinni.






Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, fyrir hljóð og fyrir leik Tom Hanks í aðalhlutverkinu. Fjöldi annarra verðlauna og tilnefninga.
Ein besta Tom Hanks mynd frá upphafi. Mjög áhrifaríkt meistaraverk með tvemur meisturum Robert Zemeckis og Tom Hanks. Tom Hanks kemur skemmtilega á óvart sem Chuck Noland svo hvernig hann nær ...
Þetta er frábær fjölskyldu mynd um Chuck Noland(Tom Hanks) sem vinnur hjá fe-ex. Eitt kvöld verður flugslys og chuck er í þeirri flugvél. hann lendir á eyði eyju og þarf að útvega sér ...
Snilldarmynd, Robert Zemeckis kemur aftur með Tom Hanks en síðast gerði hann Forrest Gump með honum Hanks. Myndin er í stórum dráttum nútímaútgáfa af Róbison Krúsó en hæun fjallar um F...
Þetta er fín mynd reyndar verður hún ansi langdreginn a köflum en samt fín mynd sem minnir mann á Róbison Krúso nema það er búið að stílfæra söguna og setja hana í nútímann.
Cast Away skipar sér í flokk bestu mynda ársins að mínu mati. Myndin hefur allt sem góð mynd þarf að prýða þ.e.a.s. gott handrit, góður leikur og góð kvikmyndastjórn. Myndin sýnir á...
Tom Hanks leikur hér hraðflutningamanninn Chuck Noland sem verður skipreka á eyðieyju eftir hræðilegt flugslys og dvelur þar næstu árin. Myndin er frekar róleg og innantóm en þrátt fyrir...
Cast Away er um mann sem vinnur við að flytja póst á milli fylkja í Bandaríkjunum. Aðfangadagskvöld er hann fengin til að flytja póst og lendir þá í flugslysi ásamt öðrum starfsfélög...
Cast Away er meistaraverk sem tekur á þeim spurningum sem leita á hug mannsins svo oft. Hvar enda ég ef ég fer til hægri frekar en til vinstri? Hvað gerist ef ég fresta því sem ég gæti ger...
Chuck Noland (Tom Hanks) vinnur fyrir pósthraðsendingarfyrirtæki eitt og er vinnualki af verstu gerð. Hann elskar vinnuna sína en einnig kærustuna sína, Kelly (Helen Hunt) og á oft erfitt með...
Stórkostleg ævintýramynd frá óskarsverðlaunaleikstjóranum Robert Zemeckis (Forrest Gump) sem fjallar um þrautseigju og baráttu eins manns við frekar ómannlegar aðstæður. Hér segir af Ch...
Tom hanks leikur frábærlega í þessri mynd þegar hann verður strand á eyðieyju eftir flugslys. Flugslyss atriðið er langbesta atriði myndarinnar og hljóðið er alveg frábært í því. To...
Myndin fjallar um mann að nafn Chuck Nolan sem vinnur hjá Fedex. mM jólin þarf hann að fara einhvert og skila pökkum. Svo brotlendir vélin og hann festist á eyðieyju. Tom Hanks lék hlutverk ...
Cast Away má einna best lýsa sem nútímaútgáfu af ævintýrinu um strandaglópinn Robinson Crusoe. Hún segir frá starfsmanni hraðsendingarþjónustunnar FedEx sem lendir í flugslysi yfir Kyrr...