A.I. er stórkostleg mynd. Hún er flott gerð, tæknibrellurnar eru ótrúlega flottar, sagan er mjög góð, leikstjórn Spielberg til fyrirmyndar og leikarar standa sig mjög vel. Haley Joel Osment...
A.I. Artificial Intelligence (2001)
AI Artificial Intelligence
"David is 11 years old. He weighs 60 pounds. He is 4 feet, 6 inches tall. He has brown hair. His love is real. But he is not."
Myndin fjallar um vísindamann í ótilgreindri framtíð, leikinn af William Hurt, sem tekur þá ákvörðun að þróa vélmenni sem getur komið í stað barna og...
Bönnuð innan 12 ára
KynlífSöguþráður
Myndin fjallar um vísindamann í ótilgreindri framtíð, leikinn af William Hurt, sem tekur þá ákvörðun að þróa vélmenni sem getur komið í stað barna og elskað foreldra sína jafn heitt og raunveruleg börn. Tækni tengd vélmennum hefur augljóslega farið mikið fram þegar hér er komið sögu og er ljóst að möguleikinn er fyrir hendi. Ungum hjónum sem eiga afar veikan son er falið að annast tilraunaútgáfuna og í framhaldi af því taka málin óvænta stefnu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (19)
Svona mynd hef ég beðið eftir lengi. Hún fær góðan sess við hlið The Matrix, sem ein af flottustu, áhrifamestu og í raun bestu myndum sem ég hef séð. Þrátt fyrir að vera í lengsta la...
Hin þokkalegasta afþreygingarmynd sem segir frá vélmennadreng sem þróar með sér ýmsar tilfinningar(vélmenni með tilfinningar hefur maður ekki séð eitthvað svona áður?). Aðalhlutverki...
Ég fór á þessa mynd í bíó fljótlega þegar byrjað var að sýna hana, en treysti mér hins vegar ekki að skrifa um hana fyrr en ég var búin að sjá hana aftur á Video. Myndin segir frá ...
Þessi mynd er ein besta mynd ársins 2001. Spielberg klikkar ekki oft, og þetta er eitt skiptið sem klikkaði EKKI. Swinton hjónin eiga mjög veikan son og eru búin að missa alla von um að hann...
Frábær saga með fínum leikurum og rosalegum tæknibrellum en botnaði einhver á endanum. Myndinni gekk rosalega vel þangað til að klukku tími og fimmtíu og fimm mínútur voru liðnar það...
Ég vil nú bara segja í sem stystu máli að þessi mynd er flott, vel leikin og mannleg á undarlegan hátt(þótt sumir kalli mannlegar tilfinningar væmni í dag). Skemmtileg framtíðarsýn og h...
Þessi bíómynd er algerlega hræðileg. Það er langt síðan að maður hefur skammast sín fyrir að vera á bíómynd en þetta er ein þeirra. Myndin er nútíma útgáfa af Gosa nema að Steve...
Artificial Intelligence er ein sú mynd sem ég hef beðið með hvað mestri eftirvæntingu. Þetta er nefnilega væntalega síðasta myndin sem við fáum að sjá þar sem nafn meistarans Stanley K...
David er 11 ára strákur. Hann er í meðallagi í hæð og þyngd á við jafnaldra sína og hefur tilfinningar eins og þeir. En það er eitt sem gerir hann öðruvísi en alla aðra. Hann er ekki...
Ekki verður auðvelt að útskýra A. I. fyrir þeim sem ekki hafa séð hana, og enn erfiðar verður að útskýra fyrir þeim af hverju þeir ættu að sjá hana þrátt fyrir versta endi sem ég ...
75% Snilld, 25% tjara
Það er erfitt að gera sér ekki miklar væntingar þegar tveir af áhugaverðustu leikstjórum kvikmyndasögunnar sameina krafta sína. En þótt Stanley Kubrick sé látinn og Steven Spielberg sit...
Án efa ein undarlegasta mynd sem ég hef nokkurn tíma séð. Ekki fyrir hvaða fólk sem er því hún er öðruvísi ekkert spennandi, ekkert sérstaklega fyndin þrátt fyrir mjög skemmtilegar au...
Það eru liðnir rúmlega tveir mánuðir síðan ég sá A. I. og ég er enn ekki viss um hvað ég sá, hvað mér finnst um myndina, og hvort ég geti tjáð mig almennilega um það sem gerðist ...


























