Náðu í appið
Waking Life

Waking Life (2001)

1 klst 39 mín2001

Saga um dreng sem dreymir að hann geti svifið, og ef hann haldi sér ekki í, þá muni hann hverfa upp í himingeiminn.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic85
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Saga um dreng sem dreymir að hann geti svifið, og ef hann haldi sér ekki í, þá muni hann hverfa upp í himingeiminn. Þegar hann er orðinn fullorðinn þá endurtekur þetta sig. Í kjölfarið á undarlegu slysi, þá gengur hann í gegnum nokkuð sem gæti verið draumur, hann fer inn og út úr mismunandi aðstæðum og hittir ýmsar persónur. Fólkið sem hann hittir ræðir við hann um heimspeki, vísindi og um að dreyma og vakna í sífellu, og söguhetjan áttar sig á að hann nær ekki að vakna upp úr þessu ástandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

IFC ProductionsUS
Thousand WordsUS
Detour FilmproductionUS

Frægir textar

"Man with the Long Hair: They say that dreams are only real as long as they last. Couldn't you say the same thing about life? "

Gagnrýni notenda (6)

Ég var svo heppinn að hafa lent á þessari mynd við algera tilviljun því annars hefði ég aldrei séð hana eða vitað nokkurn tíman að það væri til svona góð og frumleg mynd ég gef he...

Ótrúleg mynd, umræðan í myndini er snilld, hún segir á gáfulegan hátt pælingar allra í lífinu,eftirlífinu og draumaheiminum. Með merkilegri myndum sem ég hef séð, en ef þú ert að l...

Gjörningur Linklaters

★★★★☆

Waking Life er áhugaverð kvikmynd á allan hátt, þ.e.a.s. ef það má kalla þetta kvikmynd. Því satt að segja þá finnst mér hún eiga eitthvað mun nákvæmara og sterkara nafnorð skilið...

★★★★★

Loksins finn ég þessa mynd. Hef verið að bíða eftir að sjá hana í ansi langann tíma. Hún var fyrst tekin með digital myndavél og svo teiknað yfir það og út kom þessi teiknaða bíóm...

Þessi nýjasta kvikmynd Richard Linklaters er svo einstaklega frumleg, reynir svo á heilabúið, er svo falleg áferðar, að hún fór að sjálfsögðu framhjá öllum nema gagnrýnendum. Waking L...

Hér er hún loksins, þessi margumtalaða mynd leikstjórans Richards Linklater (Slacker, Dazed & Confused). Margir höfðu það á orði að þessi mynd hefði átt að hljóta tilnefningu til Ósk...