Náðu í appið
Minority Report

Minority Report (2002)

"What would you do if you were accused of a murder, you had not committed... yet?"

2 klst 25 mín2002

Minority Report gerist árið 2054, Cruise leikur John Anderton, yfirmann Pre-Crime deildarinnar (þar sem þrír einstaklingar sjá fyrir öll morð sem munu gerast og eru...

Rotten Tomatoes89%
Metacritic80
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Minority Report gerist árið 2054, Cruise leikur John Anderton, yfirmann Pre-Crime deildarinnar (þar sem þrír einstaklingar sjá fyrir öll morð sem munu gerast og eru morðingjarnir handteknir áður en þeir ná að framkvæma glæpinn), sem verður ásakaður um morð sem hann hefur ekki enn framið, svo reynir hann að komast að því hvort einhver sé að reyna að koma sökinni á hann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Digital Image AssociatesUS
Cruise/Wagner ProductionsUS
Blue Tulip ProductionsUS
Ronald Shusett/Gary Goldman ProductionsUS
Amblin EntertainmentUS
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (23)

★★★★★

Minority Report er alveg pottþétt ein af allra bestu myndum sem hafa komið fram. Ég er einn af þeim sem dírka vísindaskáldskap og er þessi mynd alveg frábært dæmi um þær. Minority Rep...

Minority Report er áhugaverð mynd úr smiðju Stevens Spielbergs. Myndin gerist í framtíðinni en hún fjallar um löggu (Tom Cruise,The Last Samurai) en glæpamenn á þessum tíma eru handtekir ...

Það er allt sem er jákvætt við þessa mynd nema endirinn.Hún er afar svöl og leikstjórn,tæknibrellur og leikur er til fyrirmyndar og hugmyndin er drullufín en Hollywood-endirinn bankar á dy...

Þetta er einn besti spennutryllir sem ég hef séð í áraraðir. Þessi mynd er um John Anderton sem vinnur hjá Pre-Crime Division sem er einhverskonar löggur sem sjá glæpinn áður en hann er ...

Þetta alveg mögnuð mynd sem ég mæli sterklega með. Ég er ánægður með Tom Cruise og fleiri leikara. Myndin er rosalega vel gerð og er hugsað fyrir öllu. Þessi mynd er alls ekki neitt ...

Nýjasta mynd Spielbergs og með þeim lélegri. Ef þið eigið auðvelt með að láta blekkja ykkur þá getur svo sem vel verið að þið hafið gaman af henni, en ef þið hafið gaman að ...

Ótrúlega flott og vel gerð framtíðar spennumynd frá Spielberg sem að klikkar alls ekki frekar en fyrri daginn. Myndin fjallar um John Anderton (Tom Cruise) sem er yfirmaður Pre-Crime lögre...

★★★★☆

John Anderton (Tom Cruise) er yfirmaður Pre-Crime deildarinnar í Washington árið 2054. Lögreglan getur nú séð glæpi og stoppað þá áður en þeir eiga sér stað með því að notast við...

Frábær framtíðarspennutryllir sem gerist 50 árum inn í framtíðinni, en þá hafa menn fundið leið til þess að vita af morðum áður en þau eru framkvæmd og það er orðið fastur liðu...

Ég hika ekki við að segja að þetta sé besta mynd ársins(eða sú næstbesta, á eftir Episode 2). Hún er cool, hún er fyndin, hún er vel leikin og kemur mikið á óvart. Söguþráðurinn e...

Vá ég er bara aldeilis ekki sammála mér fannst hugmyndin snilld en myndin bara ekkert spes, jú ég gef henni tvær stjörnur fyrir hugmyndina og tæknilegar útfærslur en kom on endirinn var nú...

Nýjasta mynd Steven Spielberg’s Minority Report hefur fengið frábærra dóma bæði erlendis (Roger Ebert- 4 stjörnur) og hérlendis (gagnrýnendur DV, Morgunblaðsins og Rásar 2 hafa gefið he...

★★★★★

ÞEssi mynd eftir steven spielberg er hreint mögnuð. Hún gerist árið 2054, sem er mikill galli á myndini. Myndin fjallar um mann að nafni John Anderrton(Tom Cruise) sem vinnur hjá lögregluker...

Dísös kræst hvað þetta var góð afþreying! Karlinn kom heim rennsveittur af spenningi(ég varð meira að segja að splæsa í sódavatn fyrir hann í hléinu til að hann ynni upp vökva...

Frábær mynd en samt er ég ekki sammála þeim sem telja þessa mynd bera fjórar stjörnur. Spennandi, skemmtileg, áhugverðar pælingar og áleitnar spurningar. Myndatakan góð, leikurinn góðu...