Náðu í appið
Repli-Kate

Repli-Kate (2002)

Replikate

"Every guy on campus wants a copy of Kate."

1 klst 36 mín2002

Vísindamaðurinn Max Fleming og aðstoðarmaður hans Henry, klóna óvart kynþokkafulla blaðakonu og ákveða að bjarga sér út úr því með því að breyta mistökunum í...

Deila:
Repli-Kate - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Vísindamaðurinn Max Fleming og aðstoðarmaður hans Henry, klóna óvart kynþokkafulla blaðakonu og ákveða að bjarga sér út úr því með því að breyta mistökunum í Repli-Kate, þeirra hugmynd um hina fullkomnu konu, sem elskar bjór, fótbolta og bræðralagspartý.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Frank Longo
Frank LongoLeikstjóri
Stuart Gibbs
Stuart GibbsHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (1)

Hér er á ferðinni frábær og ærslafull gamanmynd frá teyminu sem framleiddi “American Pie” myndirnar. Auk annarra mynda sem framleiðendur þessir hafa framleitt eru myndir á borð við “...

Framleiðendur

Helkon Media
Zide-Perry ProductionsUS
Silver NitrateUS