Hér er á ferðinni frábær og ærslafull gamanmynd frá teyminu sem framleiddi “American Pie” myndirnar. Auk annarra mynda sem framleiðendur þessir hafa framleitt eru myndir á borð við “...
Repli-Kate (2002)
Replikate
"Every guy on campus wants a copy of Kate."
Vísindamaðurinn Max Fleming og aðstoðarmaður hans Henry, klóna óvart kynþokkafulla blaðakonu og ákveða að bjarga sér út úr því með því að breyta mistökunum í...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Vísindamaðurinn Max Fleming og aðstoðarmaður hans Henry, klóna óvart kynþokkafulla blaðakonu og ákveða að bjarga sér út úr því með því að breyta mistökunum í Repli-Kate, þeirra hugmynd um hina fullkomnu konu, sem elskar bjór, fótbolta og bræðralagspartý.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Frank LongoLeikstjóri

Stuart GibbsHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Helkon Media
Zide-Perry ProductionsUS
Silver NitrateUS



















