Náðu í appið
Insomnia

Insomnia (2002)

"Days never end. Nightmares are real. No one is innocent."

1 klst 58 mín2002

Rannsóknarlögreglumaður, sem er sendur úr borginni til að rannsaka morð á unglingsstúlku í litlum bæ í Alaska, skýtur fyrir slysni félaga sinn þegar þeir eru...

Rotten Tomatoes92%
Metacritic78
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rannsóknarlögreglumaður, sem er sendur úr borginni til að rannsaka morð á unglingsstúlku í litlum bæ í Alaska, skýtur fyrir slysni félaga sinn þegar þeir eru að reyna að handtaka grunaðan. Í staðinn fyrir að játa sekt sína, þá fær hann óvænta fjarvistarsönnun, en þessi "lausn" gerir ekkert annað en að flækja tilfinningaflækjurnar og sektarkenndina yfir dauða félagans. Hann þarf enn að rannsaka morðið, auk þess sem fjárkúgun og sök sem sett er á saklausan borgara kemur við sögu. Á staðnum er einnig lögregla bæjarins sem er með eigin rannsókn í gangi ... á dauða félagans. Mun þetta allt enda með ósköpum?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Alcon EntertainmentUS
Witt/Thomas Productions
Section EightUS

Gagnrýni notenda (12)

★★★★★

Insomnia er meistaraverk. Það er varla sá dagur að Christopher Nolan geri feilspor hvað varðar kvikmyndagerð, og ekki breyttist það hér. Insomnia er virkilega hröð spennumynd með frábær...

Ansi skemmtileg mynd og flestir leikarnir komu vel frá hlutverkum sínum. Annars fannst mér Al Pacino ekki sína sinn sterkasta hlið á sínum magnaða leikferli. Robin Williams..skrítið að sjá...

★★★★☆

Drullugóð mynd hvar Al Pacino fer á kostum sem lögreglumaður sem rannsakar morð í Alaska. Will Dormer heitir okkar maður og þjáist af svefnleysi og ekki bætir hin eilífa dagsbirta á þess...

★★★★☆

Ég verð að segja að Insomnia kom mér verulega á óvart. Þegar ég fór á hana í bíó bjóst ég við leiðinlegri dramatískri mynd, en hún átti sko eftir að sanna annað. Þekktur lö...

Góð mynd. Virkilega góð. Fer sínar eigin leiðir. Góðir leikarar og allir standa sig vel. Robin Williams er perla í sínu og Pacino er svo þreyttur í myndinni að ég varð syfjaður með h...

★★★★☆

Insomnia er endurgerð á norskri mynd með Stellan Skarsgård í aðalhlutverkinu. Hér er aðalpersónan leikin af Al Pacino. Ég hef ekki séð frummyndina en sem bandarísk endurgerð af erlendri ...

Vönduð, spennandi og "öðruvísi" morðgáta

★★★★☆

Insomnia er ágætis afrek fyrir Christopher Nolan, þó svo að hún komist hvergi með tærnar þar sem Memento hafði hælanna í frumleika og stíl. Það er að vísu ósanngjarnt að bera myndir...

Insomnia er vel heppnaður spennutryllir úr smiðju Christopher Nolans, leikstjóra Memento. Al Pacino fer með hlutverk goðsagnarkennds rannsóknarlögreglumanns sem er sendur til smábæjar í Ala...

Insomnia er mjög óvenjuleg mynd, hún fjallar um lögreglumann frá L.A sem sendur er í smábæ í Alaska til þess að ransaka morð á stúlku, félagi hans sem er sendur með honum er úr innra ...

Insomnia er snilldargóð kvikmynd. Það ættu sem flestir að sjá hana. Það er sjaldgæft nú orðið að sjá kvikmynd sem er svo vel gerð og svo vel leikin, eins og Insomnia er. En það ve...

Insomnia er mjög óvenjuleg sumarmynd, þar sem hún brýtur eiginlega allar reglur slíkra mynda. Hún krefst þess að áhorfendur noti heilann, er allt annað en hressileg, og hana skortir hetjuna...