Náðu í appið
Ghost Rider

Ghost Rider (2007)

"Long ago he made a deal to save someone he loved."

1 klst 50 mín2007

Þegar mótorhjólaofurhuginn Johnny Blaze uppgötvar að faðir hans Barton Blaze er kominn með illvígt krabbamein, þá gerir hann samning við djöfullinn Mephistopheles, og lætur sál...

Rotten Tomatoes28%
Metacritic35
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar mótorhjólaofurhuginn Johnny Blaze uppgötvar að faðir hans Barton Blaze er kominn með illvígt krabbamein, þá gerir hann samning við djöfullinn Mephistopheles, og lætur sál sína í skiptum fyrir heilsu föður síns. Djöfullinn svíkur hann og Barton lætur lífið í mótorhjólaslysi í miðri sýningu. Johnny hættir hjá sýningarflokknum, fer úr bænum og yfirgefur vini sína og kærustuna Roxanne. Nokkrum árum síðar verður Johnny Blaze frægur mótorhjólaofurhugi sem framkvæmir hættuleg atriði á sýningum. Hann hittir Roxanne aftur sem nú er orðin fréttamaður hjá sjónvarpsstöð. Mephistopheles býður Johnny að losna undan samningnum við hann, ef hann verður The Ghost Rider og etur kappi við hinn illla son sinn Blackheart, sem vill safna eitt þúsund illum sálum og búa til helvíti á jörðu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Crystal Sky PicturesUS
Relativity MediaUS
Columbia PicturesUS
Marvel StudiosUS
Canarsie

Gagnrýni notenda (5)

Það var nú ekki beint til að virkja munnvatnskirtlana að leikstjóri Daredevil myndi fá að spreita sig á annarri Marvel hetju. Ghost Rider, ásamt The Punisher, er ein af stærstu “anti-hetj...

Besta mynd síðari tíma

★★★★★

Mér fannst Daredevil góð og Ghost Rider enn betri, sérstaklega byrjunin. Mér finnst flott hvernig Mark tókst að breyta uppruna Ghost Riders, Johnny Blaze (Nicholas Cage) og gera að svo raunver...

Stundum léleg, stundum skemmtileg

★★★☆☆

Ég tilheyri víst hinum veika minnihluta fólks sem að virkilega fílaði Daredevil (tékkið á Director's Cut útgáfunni - hún er klikkuð!), þannig að ég fór á Ghost Rider með þær vonir...

Talandi um hörmung, Ghost Rider er líklega versta mynd sem ég hef séð á árinu. Myndin feilar á karaktersköpun, handriti, spennu/hasaratriðum, leikstjórn, leikurum og mest af öllu, Wes Ben...

★★★★☆

Sem mikill aðdáandi og virkur lesandi margs sem hefur komið frá bæði Marvel og Detective comics þá gleðst ég alltaf þegar ný ofurhetjumynd kemur í kvikmyndahús. Ghost rider er aftur á m...