Náðu í appið
Vantage Point

Vantage Point (2008)

"8 Strangers. 8 Points of View. 1 Truth."

1 klst 30 mín2008

Forseti Bandaríkjanna er í Salamanca á Spáni og er í þann mund að ávarpa borgarbúa á almenningstorgi.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic40
Deila:
Vantage Point - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Forseti Bandaríkjanna er í Salamanca á Spáni og er í þann mund að ávarpa borgarbúa á almenningstorgi. Við sjáum óeinkennisklæddan lögreglumann, kærustu hans með öðrum manni, móður og barn, bandarískan ferðamann með myndbandsupptökuvél og leyniþjónustumann sem er nýkominn aftur til starfa eftir veikindaleyfi. Skotum er hleypt af og forsetinn fellur; nokkrum mínútum síðar heyrum við sprengingu í fjarska og svo springur sprengja á torginu. Þessar mínútur eru endursagðar nokkrum sinnum og lögð er áhersla á gjörðir mismunandi persóna. Smám saman komumst við að því hverjir standa á bak við samsærið. Er leyniþjónustan einu skrefi á undan, eða hafa andstæðingar forsetans hugsað fyrir öllu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pete Travis
Pete TravisLeikstjóri

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda (2)

Fín skemmtun

★★★★☆

 Þessi mynd er fínasta skemmtun. Hún er byggð upp með óvenjulegum hætti þar sem maður fær að fylgjast aftur og aftur með atburðarásinni þegar forseti Bandaríkjanna er skotinn þeg...

Fábær mynd.

 Ég var rétt í þessu að koma af Vantage Point í bíó og bara verð að segja að þessi mynd er stórkostleg! Hún heldur manni spenntum allan tímann, þetta er svona eins og spennandi fr...

Framleiðendur

KanZaman ProductionsES
Relativity MediaUS
Original FilmUS
Art In Motion
Columbia PicturesUS