Alveg bráðskemmtileg og hreint alveg hryllilega kúl. Fjallar í stuttu máli um leigumorðingjann John Lee sem fær einn daginn upp í háls af vinnunni þegar honum er skipað að drepa strákpatt...
The Replacement Killers (1998)
"Conscience has no place in the heart of an assassin. "
John Lee er besti leigumorðinginn í bransanum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
John Lee er besti leigumorðinginn í bransanum. En þegar John neitar að drepa mann af því að viðkomandi á sjö ára gamlan son, sendir yfirmaður Johns annan leigumorðingja til að drepa John, og síðan að drepa þann sem John var ráðinn til að drepa. John slæst í lið með Meg Coburn til að fá aðstoð við að sleppa frá þessum "afleysinga morðingjum".
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Antoine FuquaLeikstjóri

Ken SanzelHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Brillstein-Grey Entertainment
WCG Entertainment ProductionsUS
Gagnrýni notenda (2)
Frábær mynd. Svipaður stíll og John Woo, þannig ef þú fílar J. Woo þá verður þú að sjá þessa.






























