Náðu í appið
The Replacement Killers

The Replacement Killers (1998)

"Conscience has no place in the heart of an assassin. "

1 klst 27 mín1998

John Lee er besti leigumorðinginn í bransanum.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic42
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

John Lee er besti leigumorðinginn í bransanum. En þegar John neitar að drepa mann af því að viðkomandi á sjö ára gamlan son, sendir yfirmaður Johns annan leigumorðingja til að drepa John, og síðan að drepa þann sem John var ráðinn til að drepa. John slæst í lið með Meg Coburn til að fá aðstoð við að sleppa frá þessum "afleysinga morðingjum".

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Brillstein-Grey Entertainment
WCG Entertainment ProductionsUS

Gagnrýni notenda (2)

Alveg bráðskemmtileg og hreint alveg hryllilega kúl. Fjallar í stuttu máli um leigumorðingjann John Lee sem fær einn daginn upp í háls af vinnunni þegar honum er skipað að drepa strákpatt...

Frábær mynd. Svipaður stíll og John Woo, þannig ef þú fílar J. Woo þá verður þú að sjá þessa.