Shooter (2007)
"Yesterday was about honor. Today is about justice."
Bob Lee Swagger, ein besta leyniskytta í heimi og sonur handhafa heiðursorðu þingsins, er einfari og býr í Klettafjöllunum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Bob Lee Swagger, ein besta leyniskytta í heimi og sonur handhafa heiðursorðu þingsins, er einfari og býr í Klettafjöllunum. Hann hætti í hernum, eftir að hann var skilinn eftir í leynilegu verkefni í Eþíópíu, nokkrum árum fyrr, en er nú fenginn til að hjálpa til við að skoða hvernig möguleg tilraun til að myrða forseta Bandaríkjanna í einhverri af þremur borgum á næstu tveimur vikum, gæti litið út. Hann leysir verkefnið, en það er engu að síður skotið á forsetann og Bob er umsvifalaust kennt um allt saman, og hann leggur á flótta. Hann lætur sig hverfa, og fær hjálp frá tveimur óvæntum bandamönnum við að leita sannleikans, og þeirra sem sviku hann. Allt bendir nú til Eþíópíu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur










































