Náðu í appið
Sherlock Holmes

Sherlock Holmes (2009)

"Holmes for the Holiday."

2 klst 8 mín2009

Downey leikur spæjarann Holmes og Law fer með hlutverk aðstoðarmannsins Watson, sem er læknir og fyrrum hermaður og hefur oft komið Holmes úr klípu.

Rotten Tomatoes69%
Metacritic57
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Downey leikur spæjarann Holmes og Law fer með hlutverk aðstoðarmannsins Watson, sem er læknir og fyrrum hermaður og hefur oft komið Holmes úr klípu. Rachel McAdams leikur Irene Adler, stórhættulegan kvenspæjara frá New Jersey sem gefur Holmes ekkert eftir í gáfum og snilli og hefur lengi verið stirt á milli þeirra tveggja vegna þess. Hins vegar neyðist hún til að leita til Holmes og Watson til að hjálpa sér við mál sem er mun flóknara en svo að ein manneskja geti leyst það, en þegar þau hella sér af fullum krafti í rannsóknina komast þau að skuggalegum áformum hins dularfulla, snjalla og stórhættulega Blackwood (Mark Strong), sem virðast geta ógnað framtíð alls Englands ef þau ganga upp.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Village Roadshow PicturesUS
Silver PicturesUS
Wigram ProductionsUS

Gagnrýni notenda (6)

Sherlock Holmes

★★★★★

Dúndur góð mynd hér á ferðinni. Robert Downey JR og Jude Law skarta sýnu besta í þessari frábæru mynd. Hasar-Spenna og Ást. Mér leiddist sko alls ekkert á þessari mynd enda frábær í ...

Tveir þumlar upp

★★★★☆

Guy Ritchie er frekar mistækur leikstjóri, myndirnar hans hafa verið misjafnar en Rock'n Rolla er sú allra versta. Gaman er að sjá að hann hefur bætt sig eftir þá hörmung með þessari ...

Góð mynd, frábær endir

★★★★☆

Sherlock Holmes er án efa einn þekktasti spæjari allra tíma. Ég fékk áfall þegar frændi minn vissi ekki hver hann var svo að við fórum á myndina. Hún er mjög skemmtileg og vel gerð og ...

Góð en bjóst alltaf við fl.

★★★★☆

Jæja fyrst var það Snatch svo RocknRolla og nú Sherlock Holmes. Ef ég verð nú að koma hreinskilnislega hvað mér finnst um leikstjórann Guy Ritchie þá hefur sá maður aldrei verið í mik...

Ritchie stóð fyrir sínu.

Sem mikill Guy Ritchie aðdáandi þá fannst mér erfitt að gera mér ekki svolitlar væntingar til myndinnar. Hann stóð sig nú þó nokkuð vel með RocknRolla en Sherlock Holmes er það besta...

Skothelt tvíeyki reddar málunum

★★★★☆

Ég veit ekki hvort það sé ósmekklegt af mér að segja þetta eða ekki en hvað vinnuna varðar hafði Guy Ritchie bara mjög gott af því að skilja við Madonnu. Um leið og þau byrjuðu sam...