Náðu í appið
Pink Floyd: The Wall

Pink Floyd: The Wall (1982)

"The Memories. The Madness. The Music... The Movie."

1 klst 35 mín1982

Rokkstjarnan Pink Floyd sogast inn í geðveiki mitt í sálfræðilegri og félagslegri einangrun frá öllum.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic47
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rokkstjarnan Pink Floyd sogast inn í geðveiki mitt í sálfræðilegri og félagslegri einangrun frá öllum. Í barnæsku átti hann enga karlkyns fyrirmynd þar sem faðir hans dó í stríðinu. Ofverndandi móðir hans er að kæfa hann, og þunglamalegt skólakerfi er að drepa alla sköpunargáfu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

GoldcrestGB
Tin Blue
Metro-Goldwyn-MayerUS

Gagnrýni notenda (1)

Kröftug og ógleymanleg

★★★★★

Af þeim myndum sem mér finnst erfitt að tala um, þá er Pink Floyd: The Wall ein af þeim og eru ástæðurnar margar. Til að byrja með er myndin mjög óhefðbundin og einkennileg. Ég hef aldr...