Náðu í appið
The Doors

The Doors (1991)

"The Ultimate Story of Sex, Drugs "

2 klst 20 mín1991

The Doors er mynd sem Oliver Stone gerði til heiðurs rokkhljómsveitinni The Doors sem starfaði á sjöunda áratug síðustu aldar.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

The Doors er mynd sem Oliver Stone gerði til heiðurs rokkhljómsveitinni The Doors sem starfaði á sjöunda áratug síðustu aldar. Myndin er einnig ævisaga söngvara sveitarinnar Jim Morrison. Myndin fjallar um Morrison allt frá því að hann er nemi í kvikmyndagerð í Los Angeles og þar til hann deyr í París í Frakklandi árið 1971, 27 ára að aldri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Carolco PicturesUS
Bill Graham Films
Imagine EntertainmentUS
Ixtlan ProductionsUS

Gagnrýni notenda (5)

Hatur er mjög vanmetin tillfinning

★★★★☆

 Mjög góð mynd um eina að allra bestu hljómsveitum rokksögunnar, The Doors. Val Kilmer stendur sig óaðfinnanlega sem Jim Morrison. Hann bæði söng, talaði og hagaði sér eins og Morri...

The Doors fjallar um ævi tónlistarmannsins Jim Morrison sem að var einn af þeim bestu sem var í tónlistarbransanum og ferðalagi hans með bandi sínu, The Doors. Við fáum að fylgjast með ö...

Þessi mynd er frábær skýrir frá öllu um þessa hljómsveit frá upphafi til enda þeir sem hafa einhvern áhuga á þessari hljómsveit ættu að dýrka þessa mynd og leikurinn hjá Val Kilmer ...

★★★★★

Myndin Doors,leikstýrt af Oliver Stone,er um snilldar hljómsveitina The Doors eða bara um söngvaran Jim Morrisson sem er eiginlega alltaf í sviðsljósinu og hún hefði bara alveg geta heitið J...