Clear and Present Danger (1994)
"The war of drugs would lead him to the war of power."
Jack Ryan leyniþjónustumaður snýr aftur, og í þetta sinn eru vondu kallarnir menn í hans eigin stofnun.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Jack Ryan leyniþjónustumaður snýr aftur, og í þetta sinn eru vondu kallarnir menn í hans eigin stofnun. Þegar James Greer aðmíráll fær krabbamein, þá er Ryan skipaður starfandi yfirmaður hjá leyniþjónustunni CIA. En áður en hann nær að pústa, þá er einn af nánustu vinum forseta Bandaríkjanna og fjölskylda hans, myrt í svefni, af að því er virðist meðlimum eiturlyfjahrings. Ryan er kallaður til og beðinn að rannsaka málið en án þess að hann viti af því þá hefur CIA þá þegar sent fulltrúa sinn á laun á svæðið til að fara fyrir ólöglegri hersveit til Kólombíu gegn eiturlyfjabaróni sem þar er. Hlutirnir flækjast síðan enn frekar þegar teymið er svikið og einn af meðlimum hersveitarinnar deyr og vinur eiginkonu hans er myrtur einnig sama dag, en hann var einkaritari þess sem dó í herferðinni. Nú þarf Ryan ekki aðeins að hætta á að missa vinnuna, en líf hans er einnig í hættu þegar hann fer og reynir að leysa þessa dularfullu gátu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

































