Náðu í appið
The Gift

The Gift (2000)

"The only witness to the crime was not even there"

1 klst 52 mín2000

Annie Wilson er ung ekkja með þrjú börn.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Annie Wilson er ung ekkja með þrjú börn. Hún hefur “náðargáfu” og nær endum saman með því að spá í spil og lesa í framtíð fólks. Þegar dóttir eins af mikilsmetnustu íbúum á svæðinu hverfur, þá kallar faðir stúlkunnar og unnusta hans í Annie og biðja hana um að aðstoða lögregluna. Henni tekst að finna vísbendingar sem leiða til þess að lík hennar finnst í stöðuvatni, og lögreglan handtekur Donnie Barksdale, sem bæði Annie og lögreglan þekkja sem mjög ofbeldisfullan mann. Annie heldur áfram að fá vísbendingar, jafnvel eftir handtökuna, sem verður til þess að hún fer að halda að annar sé ábyrgur fyrir morðinu. Þegar hún svo hittir sjálfan morðingjann, fær hún óvænta aðstoð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lakeshore EntertainmentUS
Alphaville FilmsUS
Paramount ClassicsUS

Gagnrýni notenda (8)

Mér fannst þessi myndi frekar ógeðsleg en samt eitthvað við hana sem fær hárin á manni rísa. Hilary Swank og Cate Blancett skila sínum hlutverkum ágætlega og það er vegna þeirra sem é...

★★★★☆

Alveg ágætis ræma. Myndin er ósköp hæg og róleg en bætir það upp með vel skrifuðu handriti, dularfullu ívafi og flottri myndatöku sem einblínir á allskonar smáatriði. Í heild er myn...

Þessi mynd kom mér mjög á óvart. The Gift er um konu sem er skyggn og getur séð hluti. Svo sér hún að einhver hafi verið myrt og það fyndna við það að hún var eina vitnið á staðnu...

Ágætlega heppnuð hrollvekja, þó ekki sé frumleikinn allt að kæfa. Góðir leikarar lyfta ræmunni talsvert upp úr meðalmenskunni, sérstaklega Keanu Reeves, sem nær því að teljast einn a...

Annie Wilson (Cate Blanchett) er ekkja með þrjá syni í smábæ einhvers staðar í suðurríkjum Bandaríkjanna. Maðurinn hennar dó í slysi og hún hefur lifibrauð sitt af félagsmálayfirvöl...

Þetta er mjög spúki mynd frá Sam Raimi (spider-man,evil dead og Darkman)í anda sixth sence og what lies beneath. Þetta er um konu sem er skygn og vinnnur sér inn pening með því að spá f...

Ég hef sagt það oft áður en verð að segja það aftur: Sam Raimi er snillingur! Þetta nýja átrúnaðargoð mitt sýnir það og sannar með hverri mynd sinni að hann er algjör snillingur o...

Það má með sanni segja að The Gift hafi verið óvæntur glaðningur. Ekki get ég sagt að ég hafi haft stórkostlegar væntingar til þessarar myndar þar sem tiltölulega lítið hefur farið...