Náðu í appið
Black Hawk Down

Black Hawk Down (2001)

"Leave No Man Behind."

2 klst 24 mín2001

3.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic74
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

3. október árið 1993 sendi bandaríski herinn menn sína inn Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, til að ná í tvo háttsetta aðstoðarmenn stríðsherrans Aidid. Atburðarásin komst síðan í heimsfréttirnar þar sem margt fór öðruvísi en áætlað var.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Jerry Bruckheimer FilmsUS
Revolution StudiosUS
Scott Free ProductionsGB

Gagnrýni notenda (25)

Með Betri Stríðsmyndum....

★★★★★

 Black Hawk Down er klárlega með betri stríðsmyndum sem ég hef séð. Persónulega hef ég rosalega gaman af flottum bardagasenum í góðum myndum og Black Hawk Down bíður svo sannarlega ...

Með Betri Stríðsmyndum....

★★★★★

 Black Hawk Down er klárlega með betri stríðsmyndum sem ég hef séð. Persónulega hef ég rosalega gaman af flottum bardagasenum í góðum myndum og Black Hawk Down bíður svo sannarlega ...

Meistaraverk. Sýnir á ótrúlega raunverulegan hátt hversu ógeðsleg stríð eru. Margir gæðaleikarar sýna snilldartakta sem hermennirnir. Helstu nöfn eru Ewan McGregor, Tom Sizemore, Eric Ban...

Nokkuð góð mynd sem hreppti fern Óskarsverðlaun. Hún gerist í stríði sem gerðist í alvöru fyrir nokkru síðan. Ótrúlega fyndin stundum vel leikin af úrvalsleikurum.

Myndin er snilld! Hún er sorgleg og stundum fyndin. En seinni partinn er það ekki sérlega skemmtilegt. Þá er maður orðin leiður á að það eru bara einhverjir gaurar að skjóta hvern annan...

Þvílíkt vel gerð mynd og er ein besta stríðsmynd sem ég hef séð. Sannsöguleg mynd sem sýnir hvað þessir hermenn gengu í gegnum og hversu miklar hetjur þetta voru. Mér finnst ekki skr...

Flott mynd. Flottar tökur og fínn leikur. Svona strákamynd! Þýðir ekkert að bjóða konunni á þessa. Einfaldlega góður kostur með strákunum!

Þetta er geðveik og vel gerð mynd eins og mestallar Ridley Scott myndir. Hans Zimmer gerir hér frábæra tónlist sem hefði átt skilið í það minnsta tilnefningu. Ég var mjög hrifin af kvik...

★★★★★

Myndin er ein sú allra svakalegasta stríðsmynd sem ég hef séð og liftir sér upp á það plan sem að einungis hún og Saving privat Rian hafa náð á síðari árum. Myndin er allsvakalega...

Ég varð ekki fyrir vonbrigðum þegar ég sá þessa mynd. Myndinni er vel leikstýrt af Ridley Scott ( Alien, Blade Runner, Thelma & Louise, Gladiator, Hannibal ,GI Jane ).Flott sound gerir þessa ...

★★☆☆☆

Ég verð að segja að ég átti virkilega von á einhverri rosalegri mynd eftir allt góða umtalið. Síðan fór ég á hana. Eftir svakaleg bið að eitthvað myndi gerast þá var eins og maður...

Black Hawk Down verður að teljast vera mikil vonbrigði. Ég átti von á því að þetta yrði ein af sterkari myndum ársins, en því miður reyndist það ekki á rökum reist. Vandamálið lig...

★★★★★

Hér er á ferðinni ein af betri stríðsmyndum sem ég hef séð.Í raun er þessi mynd ein stríðssena út í gegn, það er aldrei pása. Bruckheimer hefur sent frá sér vandaða og góða mynd ...