Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Stand by Me 1986

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

For some, it's the last real taste of innocence, and the first real taste of life. But for everyone, it's the time that memories are made of.

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit byggt á áður útgefnu efni.

Myndin fjallar um fjóra unga drengi sem halda af stað í leiðangur til að finna lík drengs sem þeir fréttu að væri talinn af. Þeir ganga eftir brautarteinunum og lenda í ýmsum ævintýrum og erfiðleikum á leiðinni, sérstaklega í tengslum við gengi eldri drengja.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.08.2016

Eleven krúnurökuð

Netflix þættirnir Stranger Things hafa vakið mikla athygli að undanförnu, enda eru þeir bæði spennandi og vel leiknir, og hafa ýmsar skemmtilegar vísanir í "eitís" tímabilið, til dæmis eru sterkar vísanir til kvikmynda...

31.10.2012

Cusack og King í samstarf

John Cusack ætlar að leika í nýrri mynd sem verður gerð eftir skáldsögu Stephens King, Cell, eða Gemsinn. Þetta verður í þriðja sinn sem Cusack leikur í mynd eftir sögu King. Fyrst lék hann í Stand By Me sem kom út 1986 o...

20.10.2011

Síðasta mynd River Phoenix væntanleg

George Sluizer leikstjóri myndarinnar Dark Blood, sem var í vinnslu þegar River Phoenix dó fyrir 18 árum, hefur tilkynnt að hann ætli sér að klára myndina og gefa hana út á næsta ári. Í myndinni lék Phoenix ungan ein...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn