Manhattan Murder Mystery (1993)
"Who killed who?"
Larry og Carol eru frekar venjulegir miðaldra New Yorkbúar sem eru búin að senda son sinn í burtu í miðskóla.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Larry og Carol eru frekar venjulegir miðaldra New Yorkbúar sem eru búin að senda son sinn í burtu í miðskóla. Þau kynnast eldri hjónum, Paul og Lillian House, og komast að því í sömu vikunni að konan hafi skyndilega látið lífið. Carol fer að gruna Paul sem virðist vera mjög kátur og tilbúinn að halda lífinu áfram. Hún fer að rannsaka málið. Larry finnst hún vera of fljót að ákveða að nágranninn sé sekur, þar sem fátt virðist benda til morðs. Ted, nýskilinn vinur þeirra, hjálpar henni að rannsaka og Larry fer að verða afbrýðisamur og samþykkir sömuleiðis að leggja hönd á plóg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Woody AllenLeikstjóri

Marshall BrickmanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Jack Rollins & Charles H. Joffe ProductionsUS





























