Cat People (1982)
"An erotic fantasy about the animal in us all."
Kattarfólkið varð til fyrir óratíma síðan, þegar mannfólkið fórnaði konum sínum fyrir hlébarða, sem áttu mök við þær.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Kattarfólkið varð til fyrir óratíma síðan, þegar mannfólkið fórnaði konum sínum fyrir hlébarða, sem áttu mök við þær. Kattarfólkinu svipar til mannanna, en verða að hafa mök við annað kattarfólk áður en það breytist í hlébarða. Hin fallega Irene Gallier var ættleidd og hittir eldri bróður sinn Paul í fyrsta skipti frá því í barnæsku. Við fylgjumst með systkinunum - sem virðast vera þau einu sem eftir eru af sínu kyni. Kynferðisleg vakning Irene hefur hrylling í för með sér þegar hún finnur fyrir þörfinni á að breytast í svartan hlébarða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul SchraderLeikstjóri

Umberto P. QuintavalleHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

RKO PicturesUS
Charles Fries ProductionsUS


































