Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Cat People 1982

Fannst ekki á veitum á Íslandi

An erotic fantasy about the animal in us all.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 61
/100

Kattarfólkið varð til fyrir óratíma síðan, þegar mannfólkið fórnaði konum sínum fyrir hlébarða, sem áttu mök við þær. Kattarfólkinu svipar til mannanna, en verða að hafa mök við annað kattarfólk áður en það breytist í hlébarða. Hin fallega Irene Gallier var ættleidd og hittir eldri bróður sinn Paul í fyrsta skipti frá því í barnæsku. Við... Lesa meira

Kattarfólkið varð til fyrir óratíma síðan, þegar mannfólkið fórnaði konum sínum fyrir hlébarða, sem áttu mök við þær. Kattarfólkinu svipar til mannanna, en verða að hafa mök við annað kattarfólk áður en það breytist í hlébarða. Hin fallega Irene Gallier var ættleidd og hittir eldri bróður sinn Paul í fyrsta skipti frá því í barnæsku. Við fylgjumst með systkinunum - sem virðast vera þau einu sem eftir eru af sínu kyni. Kynferðisleg vakning Irene hefur hrylling í för með sér þegar hún finnur fyrir þörfinni á að breytast í svartan hlébarða.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.10.2021

Ómissandi hrollvekjur af öllum gerðum

Október er byrjaður sem þýðir að nú er frábær tími til þess að byrja að horfa á skuggalegar (e. „spooky“) myndir. Listinn fyrir neðan inniheldur 31 fjölbreytta mynd sem allar hafa það sameiginlegt að vera...

08.08.2016

Cage og Dafoe fremja hinn fullkomna glæp

Fyrsta stikla úr nýjustu mynd American Gigalo og Cat People leikstjórans Paul Schrader er komin út, en í myndinni, Dog Eat Dog, vinnur hann á ný með Óskarsverðlaunahafanum Nicholas Cage, en þeir gerðu síðast saman myndina Dying of the L...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn