Neighbors segir frá Earl Keese(John Belushi)sem býr í úthverfi og fær skyndilega nýja nágranna(Dan Aykroyd og Cathy Moriarty)sem ekki eru eins og fólk er flest og gera okkar manni lífið leit...
Neighbors (1981)
"Lock the doors... here come the Neighbors"
Rólegt úthverfalíf manns breytist til hins verra þegar ungt par flytur inn í yfirgefið hús við hliðina á honum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Rólegt úthverfalíf manns breytist til hins verra þegar ungt par flytur inn í yfirgefið hús við hliðina á honum. Það er greinilegt frá fyrsta degi að þetta er ekki par sem "ætti" að eiga heima í svona góðu hverfi. Eftir því sem fleiri og fleiri ótrúlegir hlutir gerast, þá byrjar aðalpersónan að efast um geðheilsu sína ... og fjölskyldunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS
The Zanuck/Brown CompanyUS
Gagnrýni notenda (2)
Hvernig var eiginlega hægt að gera svona leiðinlega mynd með svona góðum leikurum? Forðist, Forðist.






























