Þetta er fyrsta myndin af 2 sem þeir Chris Farley og David Spade léku í. Og þvílík snilldar ræma. Chris Farley(blessuð sé minning hans) og David Spade mynda hér virkilega skemmtilegt teymi ...
Tommy Boy (1995)
"If at first you don't succeed, lower your standards."
Tommy Callahan Jr.
Öllum leyfðSöguþráður
Tommy Callahan Jr. er einfaldur, klunnalegur gaur sem er nýútskrifaður úr miðskóla eftir sjö ára nám. Pabbi hans, Stóri Tom Callahan, rekur bílapartaverksmiðju í Ohio. Þegar Tommy kemur aftur heim fær hann vinnu í verksmiðjunni. Pabbi hans kynnir Tommy fyrir bremsudeild fyrirtækisins. Hann hittir einnig tilvonandi stjúpmóður sína, Beverly, og son hennar Paul. Þegar stóri Tom deyr þá er hætta á að verksmiðjan verði gjaldþrota, nema það takist að selja nýju bremsuklossana. Tommy þarf því að fara af stað og selja klossana með hjálp Richard, hægri handar Stóra Tom. Mun Tommy takast að bjarga fyrirtækinu, eða mun verksmiðjan, og bærinn, verða gjaldþrota?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Aldrei fanst mér Chris Farley neitt sérstakur leikari en í þessari mynd er hann alveg frábær. Myndin fjallar um Tommy Callahan (Chris Farley) sem þarf að bjarga fjölskyldu fyrirtækinu eft...
Þegar ég fór á Tommy Boy á sínum tíma í bíó vissi ég ekkert um þessa mynd og þekkti heldur ekkert til Chris Farley. Það er skemmst frá því að segja að þessi bíóferð varð ein a...
Chris Farley hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér síðan að ég sá hann fyrst í Tommy Boy. Þótti mér það líka leiðinlegt að heyra að hann væri dáinn á sínum tíma. En han...



































