Seiðmagnað tilbrigði við gömlu svarthvítu film noir kvikmyndirnar frá fimmta og sjötta áratugnum, einkum þó Double Indemnity eftir Billy Wilder og Postman Always Rings Twice eftir Tay Garne...
Body Heat (1981)
"As the temperature rises, the suspense begins."
Ned Racine er lögfræðingur í smábæ í Flórída í Bandaríkjunum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Ned Racine er lögfræðingur í smábæ í Flórída í Bandaríkjunum. Hitabylgja gengur yfir bæinn. Hin gifta Matty Walker tekur hann á löpp og ástríðufullt ástarsamband hefst á milli þeirra. Fljótlega komast þau svo að því að það eina sem standi í vegi fyrir þeirra ævarandi ástríðum, er ríkur eiginmaður Matty, Edmund. Nú upphefst illskulegt plott þeirra um að myrða Edmund, en mun þeim takast það?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Ladd CompanyUS
Verðlaun
🏆
Kathleen Turner var tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna sem nýstirni ársins í kvikmyndum.
































