Náðu í appið
The Terminal

The Terminal (2004)

"Life is waiting."

2 klst 8 mín2004

Tom Hanks leikur erlendan ríkisborgara sem er neitað inngöngu inn í Bandaríkin eftir að vegabréfinu hans hefur verið tímabundið hafnað.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic55
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Söguþráður

Tom Hanks leikur erlendan ríkisborgara sem er neitað inngöngu inn í Bandaríkin eftir að vegabréfinu hans hefur verið tímabundið hafnað. Hann þarf að bíða þar til að hann getur fengið gilt vegabréf og kemst hann þar af leiðandi ekki lengra og neyðist hann til að búa á flugstöðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Amblin EntertainmentUS
Parkes+MacDonald ProductionUS

Gagnrýni notenda (7)

Tom Hanks leikur útlending sem lendir í því leiðinlega atviki að þurfa að dúsa á flugvelli þangað til hann fær leyfi til að fara eftir að hafa týnt passportinu sínu. Örugglega ein ó...

★★★★★

Ég fór á The Terminal í gær í lúxussal í Álfabakka og það í fyrsta sinn á ævinni í lúxussal. Mér fanst þessi mynd vera algjör snilld, í fyrsta lagi útaf hann Tom Hanks náði aust...

The Terminal kom mér skemmtilega á óvart og er hér óhætt að mæla með einni af skemmtilegustu myndum ársins. Myndin fjallar um Viktor Navorski (Tom Hanks) er er frá landinu Krakoziu. Hann ke...

Hanks leikur rússa sem festist á flugvelli í Bandaríkjunum og einfaldlega þarf að búa þar því honum er ekki hleypt inn í landið útaf ákveðnum ástæðum. Úrræðagóður rússinn býr ...

Þessa mynd sá ég tvisvar úti í Bandaríkjunum í Júlí. Hún byrjar ekkert voða spennandi en þegar á heildina er litið er þetta frábær skemmtun. Tom Hanks er ótrúlega fyndinn sem útlen...

Var að horfa á hana um daginn og mér fannst hún mjög skemmtileg , ég vil sem minnst segja um hana til að eyðilegja hana ekki , þessi mynd er svona feel good movie sæt og súr svona eins og m...

Hanks er einn á báti - aftur

★★★☆☆

Erlendur ríkisborgari nokkur neyðist til að vera kyrr á flugvelli í New York eftir að vegabréfinu hans verður hafnað og honum er ekki hleypt inn í Bandaríkin af sökum þess. The Terminal g...