Náðu í appið
Clue

Clue (1985)

"It's Not Just A Game Anymore."

1 klst 34 mín1985

Myndin fjallar um sex gesti, bryta og þernu, en þau eru öll flækt í morðið á sex manns.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic41
Deila:
Clue - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin fjallar um sex gesti, bryta og þernu, en þau eru öll flækt í morðið á sex manns. Gestirnir hittast allir í Hill House þar sem við komumst að því að Professor Plum vinnur í D.C. þar sem allir aðrir búa. Mustard liðþjálfi er viðskiptavinur frú Scarlet, sem er fyrrum starfsmaður Yvette, þernunnar, sem átti í ástarsambandi við eiginmann fröken White, osfrv. Þegar Hr. Boddy, sem kúgar alla gestina, lætur þá fá vopn, þá segir hann þeim að þau eigi að drepa Wadsworth, brytann til að ekki komist upp um þau. Með klikkun fröken Peacock, og klaufagangi Hr. Green, þá flækist hópurinn í vef morða, lyga og fáránleika.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Frábær mynd. Alltaf jafn gaman af henni. Byggð á samnefndu spili ef mér skjátlast ekki. Gerist í Nýja Englandi árið 1954 og segir frá nokkrum einstaklingum sem verða fyrir barðinu á sama...

Framleiðendur

Debra Hill ProductionsUS
Paramount PicturesUS
PolyGram Filmed EntertainmentUS
The Guber-Peters CompanyUS