Náðu í appið
Inhale

Inhale (2010)

Run for her Life

"Some people have only one option."

1 klst 23 mín2010

Paul og Diane eiga dóttur sem glímir við erfiðan lungnasjúkdóm og þarf lungnaígræðslu eigi hún að lifa af.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic39
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Paul og Diane eiga dóttur sem glímir við erfiðan lungnasjúkdóm og þarf lungnaígræðslu eigi hún að lifa af. Þau fá litla hjálp frá heilbrigðisyfirvöldum í Bandaríkjunum og þurfa að fara aftast á biðlista, sem gerir vonir dóttur þeirra um að lifa af afar litlar. Í stað þess að gefast upp ákveður Paul að leita annarra leiða til að bjarga lífi hennar og fer yfir landamærin til Mexíkó til að semja við fólk þeim megin um líffæraflutning, algerlega án nokkurra leyfa og með töluverðri áhættu fyrir sjálfan sig. Málin flækjast svo fljótlega upp að því marki að Paul þarf að keppa við tímann og setja líf sitt í stórhættu í þeirri von að bjarga lífi dóttur sinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

26 Films

Gagnrýni notenda (1)

Æ, Balti

★★☆☆☆

(Ath. Þessi umfjöllun jaðar við það að spoila - engin smáatriði en ég gef ýmislegt í skyn. Betra að skella viðvörun á)Mér þykir það pínu athyglisvert hvernig Inhale nær lúmskt a...