Náðu í appið
The Lost World: Jurassic Park

The Lost World: Jurassic Park (1997)

Horfinn heimur: Júragarðurinn

"They're Walking Our Streets"

2 klst 9 mín1997

Eftir að ráðist er á unga stúlku af litlum risaeðlum af tegundinni compsognathus, þá uppgötvar Ian Malcolm að til er önnur eyja full af risaeðlum.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic59
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Eftir að ráðist er á unga stúlku af litlum risaeðlum af tegundinni compsognathus, þá uppgötvar Ian Malcolm að til er önnur eyja full af risaeðlum. Dr. John Hammond, skapari Júragarðsins, ákveður að senda fjóra ævintýramenn til að gera úttekt á lífi risaeðlanna á eyjunni, áður en INGEN taka yfir stjórn á eyjunni. Ian Malcolm er ekki hrifinn af þeirri hugmynd Hammonds, og vill hafa samband við hina þrjá sem áttu að fara með honum á eyjuna. En áður en honum tekst að hafa samband við þá, þá uppgötvar hann að kærasta hans, Sarah Harding, er þá þegar á eynni. Núna snýst, það sem áður átti að vera saklaus útivistar- og náttúrulífsskoðunarferð, upp í björgunarleiðangur, og líf allra er í hættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Amblin EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tæknibrellur. Tilnefnd til fjölda annarra verðalauna, svo sem MTV verðlauna og Razzie.

Gagnrýni notenda (7)

★★★☆☆

Mér fannst þessi mynd nú ekkert voðalega góð. í fyrsta lagi er plottið alveg útí hött og er hún mjög langsótt. Ég gef eina stjörnu fyrir það hvað hún er spennandi og ég er viss um...

Það er satt að þessi mynd hefur ekkert í fyrri myndina að segja. Vandamálið er að þessi hugmynd er útjöskuð og ekkert spennandi lengur. Þó má sjá mörg skemmtilega ofbeldisfull og fyn...

Eftir að hafa komið alveg þvílíkt meistarastykki, sem var Jurrasic Park, kemur hann með þetta ömurlega framhald. Ég hafði aldrei dottið í hug að Steven Spielberg gæti gert svona lélega ...

Yfirleitt þegar ég sé góðar spennu-, ævintýra- eða vísindaskáldsögu- myndir þá er ég æstur í að framhald verði gert. En það var ekki svo með Jurassic Park. Mér fannst hún vera...

Hefur nákvæmlega ekkert í fyrri myndina að segja. Þó eru þarna nokkrar býsna flottar senur og skemmtilega gróft ofbeldi sem ég kunni ákaflega vel við. En sagan finnst mér sagan ganga frem...

Myndin er þolanleg en samt mjög óraunveruleg og gengur ekki alveg upp en samt flott sum atriði.