Kjörin fyrir skakka D&D nörda
Your Highness er ekki mynd fyrir foreldra þína, þrátt fyrir að vera soddan '80s rúnk. Þetta er The Princess Bride – með smá bragði af Krull - eins og Judd Apatow hefði gert hana, sem ...
"Get your quest on."
Í gegnum tíðina hafa orðið til margar sögur af glæsilegum riddurum sem bjarga prinsessum og drepa dreka, og berjast gegn illum öflum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiÍ gegnum tíðina hafa orðið til margar sögur af glæsilegum riddurum sem bjarga prinsessum og drepa dreka, og berjast gegn illum öflum. En á bakvið hverja hetju er huglaus bróðir hetjunnar, sem reynir að forðast öll þessi átök. Í myndinni eru tveir svona prinsar í leiðangri þar sem þeir verða að bjarga landinu sínu, og ástvinum. Thadeous hefur allt sitt líf fylgst með hinum fullkomna eldri bróður sínum fremja hverja hetjudáðina á fætur annarri. Hann aftur á móti situr hjá og fær sér bjór og eltir stelpurnar á barnum. Þegar tilvonandi brúður Fabiousar, Belladonnu, er rænt af hinum illa galdramanni Leezar, eru góð ráð dýr.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráYour Highness er ekki mynd fyrir foreldra þína, þrátt fyrir að vera soddan '80s rúnk. Þetta er The Princess Bride – með smá bragði af Krull - eins og Judd Apatow hefði gert hana, sem ...
