Fréttir

Dregur fram ósvikinn hlátur


Darcy og Tom stefna fjölskyldum sínum á framandi stað í brúðkaup sem á að slá út allt annað.

Fjölskyldur þeirra beggja eru alveg ágætar, já, hreint elskulegar. Þær hafa bara mjög sterkar skoðanir á öllu og eru kannski ekki alltaf sammála. Þetta er umfjöllunarefni Shotgun Wedding sem kemur í bíó í dag.  [movie id=13977] Nú eru Darcy (Jennifer Lopez) og Tom (Josh Duhamel) búin að stefna fjölskyldum sínum… Lesa meira

Spenna af gamla skólanum


Gerard Butler þarf að nauðlenda í Plane.

 [movie id=15031] Plane, spennumyndin sem frumsýnd verður í bíó í dag, er runnin undan rifjum sömu framleiðenda og stóðu að baki Angel Has Fallen og Greenland. [movie id=12757] [movie id=12375] Hasar í vændum. Gerard Butler leikur Brodie Torrance,flugstjóra sem verður að nauðlenda á einhverjum hættulegasta stað á jörðinni eftir að… Lesa meira

Kolsvört tragikómedía


The Banshees of Inisherin fjallar um vinslit.

Árið er 1923 í kvikmyndinni The Banshees of Inisherin sem kemur í bíó í dag, og írska borgarastríðinu er að ljúka. Á eyjunni Insherin við vesturströnd Írlands sinnast þeim Pádraic og Colm, sem hafa verið vinir frá barnæsku.  [movie id=14385] Fyrrum bestu vinir. Colm segir Pádraic að honum líki einfaldlega… Lesa meira

Nýtt Kvikmyndir mánaðarins


Nýtt tölublað Kvikmynda mánaðarins er komið út.

Nýtt tölublað Kvikmynda mánaðarins, sérblaðs Fréttablaðsins um kvikmyndir, er komið inn á vefinn hjá okkur. Í blaðinu er fjallað um væntanlegar kvikmyndir í bíó í mánuðinum, myndir eins og The Whale, M3GAN, Plane og Babylon svo einhverjar séu nefndar. Þá er fjallað um franska kvikmyndahátíð í Bíó Paradís og hina… Lesa meira

Villibráð skákaði Avatar


Villibráð er geysivinsæl en 5.605 sáu hana um helgina.

Stórmyndin Avatar: The Way of Water þurfti að gefa toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans eftir til íslensku kvikmyndarinnar Villibráðar um síðustu helgi. Mjótt var á munum en tekjur Villibráðar voru 12,1 milljón króna en tekjur Avatar: The Way of Water voru 11,9 milljónir króna í öðru sæti listans. Þriðja sætið tók svo… Lesa meira

15 bestu mafíumyndirnar


Mafíumyndirnar sem þú verður að sjá!

Mafíumyndir njóta alltaf vinsælda og því tókum við saman fimmtán myndir sem þú verður að sjá áður en þú snýrð tánum upp í loft. Þarna eru að sjálfsögðu sígildar bófamyndir eins og Guðfaðirinn 1 og 2, Scarface og Brother, svo dæmi séu tekin. Kíktu á listann: [movie id=319] [movie id=225]… Lesa meira

Avatar: The Way of Water orðin sú 10. söluhæsta í sögunni


Avatar: The Way of Water er á mikilli siglingu í bíó um allan heim og var vinsælasta kvikmynd ársins 2022.

Svo virðist sem áhættan sem James Cameron tók með gerð kvikmyndarinnar Avatar: The Way of Water hafi rækilega borgað sig ef marka má nýjustu tölur úr miðasölu. Myndin sem frumsýnd var þann 16. desember er framhald af Avatar sem kom út árið 2009, söluhæstu kvikmyndar allra tíma með 2,9 milljarða… Lesa meira

Þrot í nærmynd: Krufning í þremur hlutum


Í þriggja hluta örvarpsseríu er gluggað á bak við tjöldin og víðar í tengslum við frumraun Heimis og hans teymis.

Hlaðvarpið ÞROTKAST skoðar grannt hin ýmsu brotabrot af Þroti, fyrstu kvikmynd Heimis Bjarnasonar í fullri lengd og indí-verk sem á sér enga baksögu líka. Í þriggja hluta örvarpsseríu er fókusinn stilltur á bak við tjöldin og víðar í tengslum við afrakstur Heimis og hans teymis. Þrot var frumsýnd víða um… Lesa meira

Afhverju hefur „Villibráð“ verið endurgerð tuttugu sinnum síðan 2016?


Afhverju ætli ítalska kvikmyndin Perfect Strangers, eða Villibráð, hafi verið endurgerð meira en tuttugu sinnum?

Kvöld eitt hittast sjö gamlir og góðir vinir, þar af þrjú pör og einn fráskilinn, í kvöldverðarboði. Geðlæknirinn í hópnum stingur upp á leik þar sem hver og einn leggur síma sinn á borðið. Þegar þau fá símtal, SMS, Whatsapp skilaboð, Messenger skilaboð eða tölvupóst, þurfa þau að svara eða… Lesa meira

Kvikmyndaárið gert upp með Poppkasti


Allt milli himins og jarðar er rætt í þaula í glænýju bíóhlaðvarpi.

Poppkast: Bíóhlaðvarp er glænýtt poppkúltúrs-cast en þar ræða þau Nanna Guðlaugardóttir kvikmyndafræðingur og Tómas Valgeirsson bíórýnir alls kyns kvikmyndatengd málefni út og inn. Fjallað er um allt á milli söngleikja, költ-mynda, svipmynda, sjónvarps, hryllings og sjónvarpshryllings, svo dæmi séu nefnd. Í lýsingu þáttar segir að tilgangur hvers innslags og með… Lesa meira

37 þúsund hafa séð Avatar: The Way of Water


Avatar: The Way of Water, stórmynd James Cameron, hefur nú laðað nærri 37 þúsund manns í bíó á Íslandi.

Avatar: The Way of Water, stórmynd James Cameron, hefur nú laðað nærri 37 þúsund manns í bíó á Íslandi. Tekjur myndarinnar á Íslandi nema nú um 63,5 milljónum króna en alþjóðlega hafa 1,4 milljarðar Bandaríkjadala skilað sér í kassann. Avatar: The Way of Water er aðsóknarmesta myndin þriðju vikuna í… Lesa meira

Jólamyndir, Jólamóðir og Jólajakki í Bíóbæ


Jólin eru yfir og allt um kring í jólaþætti Bíóbæjar, en rætt er m.a. við leikstjóra íslensku jólamyndarinnar Jólamóður.

Stjórnendur Bíóbæjar, kvikmyndaþáttarins sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, eru í sannkölluðu Jólaskapi í nýjasta þættinum og auðvitað ræða þeir bara um Jól og Jólamyndir í þættinum, hvað annað? Minnst er á Guardians of the Galaxy: Christmas Special, og önnur Jóla spesjöl, Spirited með Will Ferrell og Ryan Reynolds… Lesa meira

Avatar: The Way of Water flýgur hæst


Avatar: The Way of Water ber höfuð og herðar yfir aðrar kvikmyndir í bíó þessa dagana.

Aðra vikuna í röð ber stórmyndin Avatar: The Way of Water höfuð og herðar yfir aðrar kvikmyndir í íslenskum bíóhúsum. Rúmlega þrettán hundruð manns komu að sjá myndina á Þorláksmessu, en topplisti helgarinnar nær aðeins yfir þann eina dag þar sem lokað var í bíóum á aðfangadag og á Jóladag.… Lesa meira

Í leit að nýjum lífum


Stígvélaði kötturinn kemst að því sér til mikillar skelfingar að hann á bara eitt líf eftir.

Stígvélaði kötturinn, í teiknimyndinni Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta óskin, sem kemur í bíó á morgun, annan í Jólum, kemst að því sér til mikillar skelfingar, þegar hann vaknar hjá lækni eftir að hafa orðið undir risastórri bjöllu í átökum við skrímsli, að þetta er í áttunda skipti sem hann glatar… Lesa meira

Tilfinningarnar báru fjölskyldu Houston ofurliði


Tilfinningarnar báru fjölskyldumeðlimi stórsöngkonunnar Whitney Houston ofurliði þegar þeir sáu hana lifna við á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni I Wanna Dance with Somebody.

Tilfinningarnar báru fjölskyldumeðlimi stórsöngkonunnar Whitney Houston ofurliði þegar þeir sáu hana lifna við á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni I Wanna Dance with Somebody, Þetta er haft er eftir leikstjóra myndarinnar í grein í breska blaðinu The Daily Telegraph. Naomi Ackie er BAFTA verðlaunuð bresk leikkona. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á… Lesa meira

Cruise brunar fram af hengiflugi – sex sinnum í röð!


Tom Cruise framkvæmdi sjálfur stærsta áhættuatriði kvikmyndasögunnar í Noregi.

Tom Cruise framkvæmdi sjálfur stærsta áhættuatriði kvikmyndasögunnar í Noregi á dögunum. Og ekki nóg með það heldur endurtók hann það sex sinnum sama daginn! Á leið fram af bjargbrúninni. Áhættuatriðið er í myndinni Mission Impossible: Dead Reckoning sem kemur í bíó í júlí á næsta ári. Atriðið er birt í… Lesa meira

Avatar: The Way of Water með risa frumsýningarhelgi


Mynd James Cameron: Avatar: The Way of Water var langvinsælasta kvikmyndin í bíóhúsum landsins nú um helgina.

Það ætti ekki að koma neinum á óvart en mynd James Cameron: Avatar: The Way of Water var langvinsælasta kvikmyndin í bíóhúsum landsins nú um helgina. Hátt í níu þúsund manns mættu til að berja þetta mikla sjónarspil augum. Aðgangseyrir nam hátt í sautján milljónum króna en myndin var sýnd… Lesa meira

Ásýnd Sambíóanna Kringlunni tekið stakkaskiptum


Sambíóin Kringlunni opnuðu loksins dyrnar upp á gátt um helgina að loknum framkvæmdum sem staðið hafa yfir undanfarna mánuði.

Sambíóin Kringlunni opnuðu loksins dyrnar upp á gátt fyrir helgi að loknum framkvæmdum sem staðið hafa yfir undanfarna mánuði. Ráðist var í metnaðarfullar breytingar á aðkomu og veitingasölu bíósins og einnig voru nýir litir teknir inn. Óhætt er að segja að ásýnd bíósins hafi tekið stakkaskiptum og er nú öll… Lesa meira

Blátt þema á forsýningu Avatar: The Way of Water


Það var mikið um dýrðir á sérstakri forsýningu Avatar: The Way of Water í Egilshöll á miðvikudagskvöldið.

Það var mikið um dýrðir á sérstakri forsýningu Avatar: The Way of Water í Egilshöll á miðvikudagskvöldið þar sem fjöldi þekktra andlita mætti til að berja kvikmyndina augum. Þemað var blátt eins og sést á meðfylgjandi myndum, gestir gengu inn bláan dregil og blár bjarmi lýsti upp salinn. Íslenskar stjörnur… Lesa meira

Avatar 2 og James Cameron í nýjum Bíóbæ


Avatar: The Way of Water og James Cameron eru í aðalhlutverki í Bíóbæ.

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, er um lítið annað talað en stórmyndina Avatar: The Way of Water sem kemur í bíó á morgun, eftir þrettán ára bið. Í tilefni af frumsýningunni ræða þáttastjórnendur, þeir Árni Gestur og Gunnar Anton, í döðlur um leikstjóra… Lesa meira

Vígalegi Jóli aftur vinsælastur


Litlar breytingar eru á toppmyndunum milli vikna.

Jólaveinninn vígalegi í Violent Night heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Um næstu helgi fær hann verðuga samkeppni en þá verður stórmyndin Avatar: The Way of Water frumsýnd með pompi og prakt. Það er mynd sem margir hafa beðið spenntir eftir að sjá. Blóði drifinn… Lesa meira

Barist við seiðkarla og dreka – D&D myndband


Ævintýramyndin Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves kemur í bíó fimmta apríl á næsta ári.

Ævintýramyndin Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves kemur í bíó fimmta apríl á næsta ári og víst er að fjölmargir aðdáendur þessa vinsæla borðspils fagni og fjölmenni í bíó. Chirs Pine og Michelle Rodriguez fara yfir málin, en þau leika aðalhlutverkin í myndinni. Eins og þeir vita sem spilað hafa… Lesa meira

Heimsfrumsýning Avatar: The Way of Water – Myndir af rauða dreglinum


Heimsfrumsýning Avatar The Way of Water fór fram á þriðjudaginn í kvikmyndahúsinu á Leicester Square í Lundúnum. Gestalistinn var stjörnum prýddum og mátti meðal annars berja leikara og leikstjóra augum.

Heimsfrumsýning Avatar The Way of Water fór fram á þriðjudaginn í kvikmyndahúsinu á Leicester Square í Lundúnum. Gestalistinn var stjörnum prýddum og mátti meðal annars berja prúðbúna leikara og leikstjóra augum. Mætt voru meðal annarra: Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Kate Winslet, Joel David Moore, Jamie Flatters,… Lesa meira

Hvert er uppáhalds plakatið – Bíóbær skoðar málið


Plaköt, Rimini, Violent Night og nýjasta jólamynd Lindsey Lohan í Bíóbæ!

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem er á dagskrá vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, fjalla þáttastjórnendur, þeir Árni Gestur og Gunnar Anton um spánýja Jólamynd, Violent Night, með tröllkarlinum (eins og þeir kalla leikarann David Harbour) úr Stranger Things. Heitar umræður. Einnig ræða þeir um nýja mynd í Bíó Paradís, Rimini,… Lesa meira

Die Hard Jólasveinn vinsælastur


Jólamyndin Violent Night gerði sér lítið fyrir og fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi.

Jólamyndin Violent Night, þar sem Jólasveinninn kljáist við harðsvíraða glæpamenn, rétt eins og John McClane gerði í annarri jólamynd, Die Hard, hér um árið, gerði sér lítið fyrir og fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi. Hún sendi þar með fyrrverandi toppmyndina Black Panther: Wakanda Forever niður í… Lesa meira

Winslet var í kafi í meira en sjö mínútur


Breska leikkonan Kate Winslet lærði meðal annars að kafa án köfunarbúnaðar fyrir myndina Avatar: The Way of Water sem kemur í bíó á Íslandi 16. desember nk.

Breska leikkonan Kate Winslet lærði meðal annars að kafa án köfunarbúnaðar fyrir kvikmyndina Avatar: The Way of Water sem kemur í bíó á Íslandi 16. desember nk. Winslet fer með hlutverk Ronal í myndinni. Lestu skemmtilegt viðtal við leikkonuna hér fyrir neðan: Hvað var það sem heillaði þig við að… Lesa meira

Jólasveinninn bregður sér í spor John McClane


Í Violent Night brýst hópur þrautþjálfaðra og harðsvíraðra málaliða inn á reisulegan herragarð Lighthouse-fjölskyldunnar á aðfangadagskvöld og tekur alla fjölskylduna í gíslingu.

Hópur þrautþjálfaðra og harðsvíraðra málaliða brýst inn á reisulegan herragarð Lighthouse-fjölskyldunnar á aðfangadagskvöld og tekur alla fjölskylduna í gíslingu. Ætlunin er að ræna miklum fjármunum úr sérstakri fjárhirslu sem er á setrinu. Þetta er það sem Jólamyndin Violent Night gengur út á en hún kemur í bíó á morgun, föstudag.… Lesa meira

Disney frá upphafi í glænýjum Bíóbæ


Árni og Gunnar í Bíóbæ ræða sögu Disney teiknimynda í fullri lengd meðal annars.

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem er á dagskrá vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, fjalla þáttastjórnendur, þeir Árni Gestur og Gunnar Anton um flugmyndina Devotion, en þar má finna í aðalhlutverki sama leikara og í Top Gun: Maverick! Sem einnig er flugmynd. Gunnar Anton. Einnig fara stjórnendur í saumana á teiknimyndinni… Lesa meira

Spá Avatar 21,4 milljörðum á fyrstu helginni


Spár í Hollywood gera ráð fyrir að tekjur Avatar: The Way of Water eftir James Cameron, framhald tekjuhæstu kvikmyndar allra tíma, Avatar, muni verða að minnsta kosti 150 milljónir Bandaríkjadala á frumsýningarhelginni

Spár í Hollywood gera ráð fyrir að tekjur kvikmyndarinnar Avatar: The Way of Water eftir James Cameron, framhalds tekjuhæstu kvikmyndar allra tíma, Avatar, muni verða að minnsta kosti 150 milljónir Bandaríkjadala á frumsýningarhelginni, eða 21,4 milljarðar króna. Aðrir sem eru enn bjartsýnni spá því að myndin fari upp í 200… Lesa meira

Hörkusamkeppni á toppi aðsóknarlistans


Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever fékk hörkusamkeppni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi.

Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever fékk hörkusamkeppni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi, en Disney teiknimyndin Skrýtinn heimur, eða Strange World, var mjög nálægt því að ýta henni úr toppsætinu, á sinni fyrstu viku á lista. Black Panther líður vel í toppsætinu. Tekjur Black Panther námu 2,6 milljónum… Lesa meira