Hræðileg mynd sennilega sú lang versta mynd sem ég hef séð. Eingin ætti að hljóta þá pýningu að sjá þessa mynd hún er alveg glötuð. Legally blonde 1 var ekki svo hræðileg bra ruglu...
Legally Blonde 2 (2003)
Legally Blonde 2: Red, White and Blonde
"This summer. . . justice is blonde./ Bigger. Bolder. Blonder"
Hin lífsglaða Elle Woods er mjög hrifinn af réttindum dýra - svo mjög að hún lætur allar fyrirætlanirum brúðkaup á hillluna, svo hún geti farið til Washington D.C.
Öllum leyfðSöguþráður
Hin lífsglaða Elle Woods er mjög hrifinn af réttindum dýra - svo mjög að hún lætur allar fyrirætlanirum brúðkaup á hillluna, svo hún geti farið til Washington D.C. að vinna fyrir þingkonu, til að fá lög um tilraunir á dýrum samþykkt. Dyravörðurinn á íbúðablokkinni sem hún býr í er fljótur að kenna henni á borgina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (10)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráUss, uss, uss, uss. Versta mynd sem ég hef séð ef ekki versta mynd sem hefur verið framleidd. Mér fannst fyrri myndin alveg ágætis skemmtun og fékk boðsmiða á þessa og hugsaði: Ja, þetta...
ALMÁTTUGUR!! þetta var hreyn hörmung. Myndin er gjörsamlega fyrir neðan allar hellur. Fyrri myndin var ágæt, þó ég átti bágt með að horfa á hana, en þessi gerði útslagið. Og ekk...
Aftur brillerar Reese Witherspoon í leik sínum sem ljóskan Elle Woods. Var búin að bíða eftir framhaldinu og varð sko ekki fyrir vonbrigðum, né aðrir í salnum. Elle fer til Washington ...
Legally Blonde 2 er einhver sú allra versta mynd sem ég hef séð um æfina og hef ég séð minn skammt af kvikmyndum. Myndin er langdregin og svo ótrúlega barnaleg að The Postman gæti jafnvel ...
Ég bjóst nú ekki við miklu af þessari mynd og varð því ekki fyrir neinum vonbrigðum. En ég brá mér nú samt í Regnbogann núna áðan að sjá myndina aðallega út af Reese Witherspoon s...
Legally blonde er leiðinlegasta mynd sem ég hef séð. Ég féll næstum því í grát við að horfa á þessi þvílíku leiðindi og ég hef aldrei verið jafn þundlyndur og á þessari mynd. M...
Legally Blonde 2 er því miður nokkuð slappari en fyrsta myndin og er helst því um að kenna að söguþráðurinn er nokkuð langsóttur (jafnvel fyrir þessa mynd) og aðalpersónan, Elle (Rees...
Enn meira ljóskugrín
Ef það er einhver sem tekst að prýða upp skjáinn með sínum endalausa sjarma, þá er það Reese Witherspoon. Hún hefur óneitanlega útgeislun og svo einnig bros sem gerir það erfitt fyrir...
Legally Blonde 2 er skemmtileg mynd um ljósku. Hún vinnur á lögfræðingastofu svo kemur það fyrir að hún verður rekinn. Þá ákveður hún að giftast kærasta sínum og þá byrjar mynd...
Framleiðendur

































